Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 54
212 Soffía Ingvarsdóttir: IÐUNN mikið og vera alt of hláturmilt. Aldrei þýddi neinni af griðkonunum að skamta honum, það varð húsmóðirin jafnan að gera sjálf, ella snerti hann ekki matinn. En oft var Grímur fljótur til gleði, og hló hann þá barna- lega dátt. — Grímur var kominn undir sextugt. Hann var ennþá hress og lítið farinn, nema hvað gigt ásótti hann, einkum, að honum fanst, undir snögg veðrabirgði, og farinn var hann að missa sjón. Við sjóndeprunni hafði hann farið að neyta tóbaks. Varð hann, er á leið, mjög sólginn í það og kunni sér þar ekkert hóf, svo að hús- bóndi hans varð að taka að sér að skamta honum hæfilega mikið eftir hendinni. Engum hafði blandast hugur um, og allra síst hús- bændunum, sem þektu Grím best, að hann unni naut- gripunum á Brekku langt fram yfir það, er algengt var, að hann taldi sig aldrei sem yfirboðara þeirra, heldur blátt áfram vin og félaga. En bersýnilega hafði honum aldrei þótt eins vænt um neina skepnu og naut það, er Páll bóndi átti nú. Boli var stór og gerfilegur, ljós- rauður að lit. Breið, hvít rönd steyptist niður eftir krún- unni á honum; af því var hann oft nefndur Gullfoss. Grímur gamli skildi aldrei til fulls nafnið. Hann hafði aldrei séð foss. En honum fanst foss láta ógnvel í eyrum, og gull skildi hann vel, — auðvitað ætti hann að heita gull, og Grímur nefndi bola langoftast gullið sitt. Nautið var orðið fjögra vetra. Mannygt gat það ekki talist, en það varð nokkuð baldið viðureignar, einkum síð sumars, er dimma tók af nóttu. Og hveimleiður gestur þótti það þá afbæjar börnum og gamalmenn- um. Þegar Grímur heyrði slíkt, skelti hann fyrirlit- lega í góm. »Flest hræðist það«, sagði hann styggur, »hann gerir líklega aldrei neinum manni neitt«. En nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.