Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 62
220 Soffía Ingvarsdóttir: IÐUNN »hann lætur þessa orma finna til krúnunnar á sér, þeir standa ekki lengi uppi í hárinum á honum«. Brátt sá Grímur stórfenglegar sýnir. Hann sá Gullfoss standa reistan og svíradigran, strokinn og gljáandi á skrokkinn frammi fyrir manni; maðurinn? — já, það var Lárus á Bakka, — benti Kol gamla, hestahundinum og sagði: »Bítt ’ann, bítt ’ann«. Hundurinn urraði. Þá færðist boli í aukana og hljóp undir manninn. Lárus hringsnérist í loftinu hátt uppi, langt fyrir ofan bæjarbust. Ha, ha, Grímur lyftist upp í sætinu af fagnaðarhreykni. Kýrnar rumdu; þær söknuðu bola. Grímur komst alger- lega til sjálfs sín og — dapraðist. Hvað var hann að hugsa, mundi hann ekki, að ..hann gat ekki fyrir sársauka hug- ar síns hugsað setninguna út. Saknaðartregi gamla ein- stæðingsins greip hann heljar tökum. Hann gat ekki hald- ist við kyr; hann reis upp og gekk heim á hlað. Vissi með sjálfum sér, að hann var að leita einhvers, sem hann varð að finna. Grímur opnaði skemmuna; þar rakst hann í einu horninu á húð, fætur og höfuð bola. Hann tók húðina, vildi taka höfuð og fæturna líka, en gat ekki handsamað það alt í einu. Þá tók hann húð- ina eina varlega í fang sér, bar hana út í fós og lagði hana í auða básinn, síðan fór hann aftur hægt og ró- lega, sótti höfuðið og fæturna og bar inn. Grímur breiddi húðina tvöfalda eftir endilöngum básnum, síðan raðaði hann fótunum, að þeir kæmu sem eðlilegast út frá henni, og höfuðið setti hann inst við jötuna. Þá settist hann' sjálfur flötum beinum til hliðar í básnum og lagði báða lófana á hvítu krúnuna á bola og strauk hana í sífellu: »Svona, gull, gull«, sagði hann í lágum og þýðum róm. »Svona ekki gátu þeir tekið þig alveg frá mér. Nei, hér ætla ég að sitja í nótt; —ég hefi svo oft setið hjá þér fyr». Alt í einu komu snöggir, óviðráðan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.