Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 11
ÐUNN Kristindómur og stjórnmál. 253 ist verður réttar fyrir smælingjana, er hneykslaðir hafa verið. Islenska þjóðin þarfnast nú annars fremur, en að lætt sé inn í hugskot hennar sundurlyndisfjanda og ill- girnisanda. Þessar höfuðsyndir stjórnmálalífsins íslenska frá heimi blaðamenskunnar eru stórhættulegar og sýna vitanlega spillingu stjórnmálalífsins yfirleitt. En þar virðist einkum áfátt um mannúð og drenglyndi: riddaralegt siðgæði. Þessir gallar á stjórnmálalífinu virðast sanna, að vér lifum á þeim tímum, þar sem hugsjón hins persónulega lífs er að sljófgast, sú hugsjón, sem styrkir lundina gagn- vart truflandi áhrifum umhverfisins. Menn eru upp með sér yfir að hafa lagt undir sig heiminn, en eru á góð- um vegi með að glata sjálfstæði sínu, glata sjálfum sér í þessum sigurvinningum í heimi efnis og aura. Menn- ing vor beinist sífelt meira og meira að því að full- nægja þörfum, sem eru algerlega tímanlegar. Vöruhús- in eru dómkirkjur nútímamenningarinnar. En jafnframt kemur í Ijós hversu áhrifalítið hlutverk hin trúarlegu- siðrænu öfl leika á sjónarsviði nútímamenningarinnar — þessi öfl, sem talað er um í kirkjum og kristilegum kenslustundum. Hvers er þá þörf? Persónuleikinn eða hinn innri maður á að öðlast að nýju rétt sinn og verða mótandi kraftur. En þá er jafnframt komið að kröfunni um að þroska lyndiseinkunina, eða skapgerð mannsins. En sú krafa má og skoðast sem mótmæli frá lifandi sálum nú- tímans gegn allskonar þrælkun og yfirgangi af hálfu um- hverfisins — þjóðfélagsins. Þessi krafa verður sem tákn um samstillingu hinna sálrænu afla andspænis hinni al- mennu upplausn og sundrung. Hún verður tákn þess, að íhugun um hið eina nauðsynlega á að sitja í öndvegi, en alveldi aukaatriðanna, hins ytra, hins tímanlega á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.