Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 13
IÐUNN Kristindómur og stjórnmál. 255 pólitísku siðum og aðferðum, sem æðstu kröfur sálarinn- ar eigi að beygja sig fyrir. Stjórnmálamaðurinn mundi þá kosta kapps um að láta ræðu sína og ritmensku verða samhljóma hinu æðsta lífi sálarinnar, svo að jafn- vel hin erfiðustu úrlausnarefni stjórnmálanna yrðu leidd til lykta með tilstyrk hins besta í fari hans og hinna heilbrigðustu afla í samtíðinni, en ekki eftir krókaleiðum bragðvísinnar, né ófyrirleitnustu aðferðum lífsbaráttunnar. Fullnægir hið íslenska stjórnmálalíf þessum kröfum? Eg skil ekki í að nokkrum detti í hug að halda því fram í fullri alvöru. Fagnaðarerindi stjórnmálaleiðtog- anna hljóðar á þessa leið: »Öll pólitík er hagsmunabar- átta stétta«. Getur verið, að sumir séu ekki svo hrein- skilnir að segja það. En sama er. í reyndinni er hún ekkert annað hjá þeim öllum. En orsökin er sú, að efnishyggjan hefir gagnsýrt tíð- arandann og lífsskoðanir nútíðarinnar og kemur það að vonum skýrast fram á stjórnmálasviðinu. Og oft virðast eiginhagsmunirnir ráða þar alltilfinnanlega athöfnum manna. Hinir pólitísku riddarar hervæðast brynju sín- girninnar og beita brandi sérdrægninnar, fyrst fyrir sjálfa sig, þá fyrir sína stétt. Stéttabarátta er í algleymingi nú á tímum með þessari þjóð. Nú er svo komið, að stjórnmálamönnunum sjálfum er farið að þykja óvistlegt í hinum pólitísku sölum. Á síð- astliðnum vetri var stofnaður nýr stjórnmálaflokkur eins og kunnugt er orðið: Frjálslyndi flokkurinn. Einn aðal- stjórnmálamaðurinn í þeim flokki, komst svo að orði í ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir hvernig á því stæði, að flokkurinn var stofnaður: »Við erum óánægðir með ástandið eins og það er og þráum eitthvað betra*. Þeir frjálslyndu mennirnir hristu rykið af fótum sér — rykið á hinum pólitíska almenningi. En tekst þeim að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.