Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 15
IÐUNN Kristindómur og stjórnmál. 257 »Það getur verið, að Kristur hefði gert það, en eg geri það ekki«. Með þessu svari er lýst dýpstu neyð íslensks stjórn- málalífs. Það er eins og rödd úr djúpunum. Svarið sýn- ir, að leiðtogana sjálfa skortir leiðsögu. Þessi orð eru letruð dulrúnum á skjöld íslenskra stjórnmálaleiðtoga: Það getur verið, að Kristur hefði gert það, en eg geri það ekki. Og þau sýna að stjórnmálin eru ekki kristi- leg, þau eiga ekki Krist að leiðtoga. Islenska menning- in yfirleitt á ekki Krist að leiðtoga. Það getur vel verið, að þetta þyki vel hlýða. Er það ekki farið að læðast inn í hugskot æði margra, að krist- indómur og stjórnmál eigi ekkert að hafa saman að sælda, og kirkjan eigi samkvæmt því að láta stjórnmál- in afskiftalaus? Og þó er það alveg víst, sem vitur mað- ur hefir sagt, að menning Vesturlanda sé svo innblásin af anda kristindómsins og samgróin honum, að sú menn- ing standi og falli með honum. Eg á að ræða hér ') um stjórnmál og kristindóm, eiginlega afstöðu kristindómsins til stjórnmálanna. I raun- inni hefi eg skýrt nú þegar afstöðuna. En ef menn skyldu vera í vafa um, hvort þar ætti nokkurt samband að eiga sér stað, vil eg spyrja: Getur kristindómurinn verið nokkru mannlífssviði óviðkomandi? Til er ofur einfalt svar við þeirri spurningu, ef eðlisávísunin benti mönn- um þar ekki í rétta átt. Og það svar kemur frá Kristi, — í dæmisögunni um súrdeigið, er sýra átti alt deigið. Og þótt stjórnmálamönnunum kunni að þykja, að krist- indómurinn sé sér óviðkomandi, þá er þó kristindómur- 1) Þetta erindi var flutt á presta og sóknarnefndafundi í Rvík 21. Oktober s. I. Var það ásamt öðru erindi upphaf að umræðum um afstöðu kristindóms til stjórnmála.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.