Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 22
264 Eiríkur Albertsson: IÐUNN um sínum að og með móðurlegri leiðsögu bent þjóðinni á friðarveg og þá lagt á stundum þung lóð á vogaskál- arnar um leið og örlög þjóðarinnar væru vegin á Alþingi. í þessu sambandi vil ég leyfa mér að nefna eitt dæmi, það er svo spánýtt.1) Prestastéttin lítur þannig á, að með fræðslulögunum frá árinu 1907 hafi verið farið að vissu leyti inn á nýjar leiðir. Rétt mun það þó vera, að þá er komið lögskipuðu formi á ástand, sem var að komast á. Prestastéttin lítur og þannig á, að þá hafi verið um of gengið á snið við hana, enda var hún þá ekki alment kölluð til ráða. Ég skoða fræðslulögin frá árinu 1907 sem opinbera staðfestingu og yfirlýsingu frá þjóðfélagsins hálfu, frá þingsins hálfu, um það að vilja skerða áhrif kirkjunnar og afleiðingin getur orðið sú, að áhrif kristindómsins þverri í þjóðfélaginu jafnframt. Fræðslulögin frá 1907, alt fram að fræðslulögunum frá síðasta Alþingi, eru eðlileg afleiðing tíðarandans. En ég skil ekki í, að prestar séu ánægðir með að láta þann anda setja sér lög. Ég hefi í dag hlustað á umræður, er sýndu það mjög greinilega. Hefði kirkjan haft ráðgefandi þing, þegar fræðslulögin voru að fæðast, þá hefði hún og getað sem heild haft áhrif á þá löggjöf, en þá mundi heldur ekki sá árekstur og ágreiningur eiga sér stað, sem nú er um sum atriði fræðslulaganna. Hið þriðja, sem gera þarf, til þess að kirkjan verði starfhæf í köllun sinni, er það, að á fjárlögum Alþingis sé veitt að minsta kosti V2 miljón króna til hennar. Hefði hún óskorað frelsi til að verja sjálf því fé og nota það samkvæmt því, sem hún teldi sannast og rétt- ast. Að sjálfsögðu mundi hún nota það til mannúðar- 1) Kristindómsfraeðsla var rædd á sóknarnefndafundinum, og þá um leið að sjálfsögðu fræðslulögin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.