Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 28
270 Eiríkur Magnússon: IÐUNN Þannig er hann í raun og veru, maðurinn, sem höf. Jeiðir fram. Og hann verður miðdepill sögunnar, sem hitt annað stillir að mestu leyti göngu sína eftir. Hann er sjónarhóllinn, sem skáldið horfir frá út yfir lífið og miðar leiðirnar og stefnurnar við. Hann er hugsjónin, sem hæst gnæfir yfir andans víðivöllum skáldsins. Hann kemur fyrst sem landnámsmaður. Með hergný og hávaða? Glæsilegur víkingur með fríðu föruneyti, sem heggur strandhögg og rekur þá, sem fyrir eru, á útnes og eyðibyggðir, en sest sjálfur að blómlegu höfuð- bóli og ræktuðu víðlendi? Nei, fjarri fer því. Hann kem- ur einn — auðmjúkur, leitandi landnemi með byrði sína á baki. Ekki að skrauthýsum og skrúðgrænum lendum, ekki heldur sem beiningamaður, er rétti fram höndina: Gefðu mér aumum! Hann kom sem fyrsti maður eftir ótroðnum leiðum, í ónumda víðáttu. Ljómi hins heilaga æfintýris hvílir yfir komu hans. Sjáum hvernig Knut Hamsun, djúpsæja skáldið og hárnæmi listamaðurinn, leiðir hann fram. Raunar er það að horfa gegnum litað gler, þar sem mín lélega þýð- ing er: »Langi, langi götuslóðinn yfir mýrarnar og inn í skógana — hver hefir troðið hann? Maðurinn, sá fyrsti er fór hér um. Aður en hann kom, var engin slóð hér. Síðan þræddu ýms dýr, eitt og eitt, óglögga troðninginn yfir móa og mýrarsund. Seinna snuðruðu Lappar upp götuslóðann, er þeir fóru um fjöllin að gæta hreina sinna. Þannig myndaðist stígurinn smám saman yfir víð- áttumikla auðnina, almenninginn, sem enginn átti. Maðurinn kemur gangandi og heldur til norðurs. Hann ber sekk á baki, fyrstu byrðina. Þar hefir hann nesti og nokkur áhöld. Maðurinn er sterklegur og lura- legur, með rautt, grófgert skegg og smá ör á andliti og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.