Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 35
IÐUNN Gróður jarðar. 277 ast og bera skarðan hlut frá borði, áhöld flest og verk' færi liggja eftir og verða eyðileggingunni að bráð. Byggð- arbúar standa ráðþrota og vonsviknir, þeir hljóta ekkert af þeim dýrindum, sem draumarnir höfðu leikir sér að. Og Aronsen. Nú er búðin hans tóm og atvinnu hans kollvarpað. Hann stendur slyppur og snauður. Ekki er hægt að flýgja til akra og engja, og ekki er auðið að framfleyta fjölskyldu á skrautblómum einum. Hann blátt áfram flosnar upp og selur jörðina og húsin fyrir mjög lágt verð. Hér er mjög glæsilegt útlit í fyrstu. Svo virðist sem velmegun og góðir dagar muni halda hátíðlega innreið sína, að hér sé loks fundin uppspretta hamingjunnar, sem tiltölulega auðvelt sé að ausa af. En endirinn? Öskufall hnarreistra skýjaborga, sem brunnu upp til agna í eldi veruleikans, — eldi lífsins sjálfs. I raun og veru er lífið sjálft besti dómarinn. Það vindur ekki bráðan bug að, sjaldnast; það lofar öllu að: sýna sig og mátt sinn til stórræða. En það, sem hefir hlotið sitt »Mene tekel«, er burtrækt gert þegar. Lífið smá-þokar því á braut, hægt og hljóðalaust, eins og andvarinn feykti fiðurbingnum skessunnar. Það lætur seint að sér hæða og heimtar tilhlýðilega hlýðni. Annars er viðbúið að hinn hreinsandi eldur þess breyti hlutun- um í öskurústir. Hvað er það hér, sem lífið hengir hatt sinn á, ef svo má að orði kveða? Ekki er um að ræða einn af aðal- atvinnuvegum heimsins, námugröftinn — að hann sé dæmdur og skaðvænn fundinn. Hér hlýtur eithvað að liggja bak við, einhver rangsnúningur. Hamsun segir oss með skýrum orðum hvað að er. Undir sögulok eiga þeir tal saman, sonur Isaks á Sellanraa, sá er á var minst að framan, og Geissler 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.