Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 40
282 Eiríkur Magnússon. IÐUNN ur herrum þjónað — guði og mammoni. En við verð- um að ganga út frá því, þó ekki væri nema fyrir vitn- isburð trúarbragðanna, að lífið eigi ekki að ganga til að þjóna mammoni, að það sé ekki takmarkið. Heldur hitt, að þjóna guði, að leggja rækt við hin andlegu og sið- rænu eigindi og leita markmiðs þar. En til þess eigi að nota gögn þau, er lífið réttir fram; þar á meðal auð- magnið, sem er eitt af þeim gögnum, sem nauðsynlega þurfi á að halda. Það er því eigi vindhögg, er Geissler segir, að verið sé að gera meðalið að markmiði. Þetta eru einmitt mistökin, sem óförunum valda. Það er geng- ið á rétt lífsins. Lögmál þess rofin. Hin ákveðna, lög- bundna þróun er lögmál lífsins, — á þeim vettvang ber það lífrænasta ávexti. En óðagotið, sem engu eirir og kann ei fótum forráð, er sýking í frumuvef lífsins. »Þeir vilja ekki verða lífinu samferða«, sagði Geissler. »Þeir vilja hlaupa á undan því; þeir æða, þeir knýja sig eins og fleygar inn í fylking lífsins*. Það á að hafa enda- skifti á hlutunum, ekki að vera að reyna fyrir sér, held- ur stökkva. Ekki að reyna að skilja lífið og vera í sam- ræmi við það, heldur halda eigin leið. En þá heldur líf- ið sína eigin leið líka; það sígur saman yfir »fleygana« og kremur þá. Sú verður niðurstaðan. Þessi er þá afleiðing þeirra hátta, sem efst eru á baugi í þjóðfélagslífi nútímans. Hamsun sér þar ekkert nema tortíminguna framundan, ef svo verði áfram haldið. »Hrunið nálgast óðum«, sagði Geissler um námurekst- urinn. Þar er hann að segja fyrir um afdrif nútímamenn- ingarinnar, eða þeirra eiginda hennar, sem mest ber á. Hann finnur enga sæluvon fyrir mannkynið á þeim leið- um, er nú gengur það. Það keppir í blindni að röngum markmiðum og drekkir sínum bestu andlegu eigindum í ysi og óðagoti, við að draga á bátinn vogrek af yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.