Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 43
ÍÐUNN Gróöur jaröar. 285 yrðum, sem fyrir hendi voru. Hún er ekki hávaxin, en hún lifir í fullum blóma sem ósvikin reyniviðarhrísla. 011 lífsspeki hennar er, að hún óx í samræmi við lífið, lagaði sig eftir aðstæðunum. En nú er hún líka sigur- vegari. Hún lifir í ríki friðar og öryggis, í samræmi við lífið. 1 stórgrýtisurðinni fann hún gæfuna. Auðmjúk vaxtarþrá flutti hana þangað, en þroskaviljinn og nægju- semin rótfesti hana á þessum akri. Hún er konungur í því ríki, sem mennirnir eru altaf að leita að, en eru nú komnir á »hinn heimsendann« í leit sinni. Eins og litla hríslan verða þeir að ná öruggri fótfestu, leggja far- menskuna niður, það er að segja hinar þarflausu sveifl- ur í hringiðunni. Gæfan þeirra er hin sama og hríslunn- ar; að lifa í ríki friðar og öryggis. Að lifa réttlátu lífi, vaxa í samræmi við lífið. Inn í þetta ríki vill Hamsun leiða mannkynið. Þar finni það hið rétta líf; hitt annað sé glys og tál. Hann lýsir þessu ríki og ávöxtum þess, þar sem Geissler segir við yngri son ísaks: »Lítum á ykkur á Sellanraa. Daglega sjáið þið heið- blá fjöllin. Þau eru ekki uppfundnir dvergar. Það eru gömul fjöll, sem standa föstum fótum í fortíðinni, en þau eru félagar ykkar. Þið eru samþætt himni og jörð, eruð eitt með þeim, eitt með þessu víðfeðma og rótfasta. Þið þurfið ekki að bera sverð í hendi. Berhöfðuð og ber- hent gangið þið veginn í fastri vináttu við lífið. Sjáið til, þarna er náttúran; hún er á valdi ykkar. Maðurinn og náttúran gera ekki herhlaup hvort á annað, þau veita hvort öðru fullkomin réttindi. Samkepnin ríkir ekki í viðskiftum þeirra. Ekkert er það, sem þau þreyta kapp- hlaup um, þau eru samferða. I þessu umhverfi lifið þið og starfið á Sellanraa. Fjöllin, skógarnir, mýrarnar, engin, himininn, stjörnurnar. O, þetta er ekki fátækt, ekki tak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.