Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 46
288 Eiríkur Magnússon: IÐUNN — Nei, hann átti ekkert eftir af peningunum fyrir koparfjallið. Þeir voru horfnir út í buskann. Og hver svo sem átti nokkuð eftir af þeim, þegar fjallið stóð yfir- gefið og autt? En óbyggðin, almenningurinn, á þegar tug nýbyggja og býður hundruðum heim. Dafnar ekkert hér? Hér dafnar alt — menn, skepnur, ávöxtur. ísak sáir; síðdegissólin skín á kornið; það sáldrast í boga úr hendi hans og hnígur eins og gullsandur á jörðina. Þarna kemur Sivert, — hann á að herfa, síðan á hann að fara með valtarann yfir, svo herfar hann að nýju. Skógurinn og fjöllin horfa á; hér er ríki hins háa og máttuga; hér er samræmi og markmið. v Kling, kling. Bjölluhljómur heyrist hátt uppi í hlíðinni; hann færist nær og nær. Búpeningurinn leitar heim að kveldinu. — — — Þarna ganga stúlkurnar út í sumar- fjósið með mjólkurföturnar í burðarstöngum á öxlunum; föturnar eru svo margar. Leopoldína, Jensína og litla Rebekka — allar þrjár eru berfættar. Húsfreyja sveitar- höfðingjans er ekki með. Inga, hún er inni; hún tilreiðir matinn. Hún gengur um hús sitt, há og tíguleg Vestu- mær, sem kveykir upp eld í suðuvél. Svo kemur kveldið«. Hér endar sagan. Hún þarf vissulega ekki að vera lengri. Sæðið, sem laufbaðmur endurfædds lífs skal af vaxa, er í jörð fallið. Framhaldið bíður lífsins, ekki á pappír ritað, heldur á frjólendum þess sjálfs. ísak stend- ur í fylling lífs síns. — Friðsæluríkt kveldið að starfinu loknu. Avöxtur svitadropanna fullþroska í aldingarði ell- innar, er haustfölvi sígur smátt og smátt yfir, og sem lífþrunginn blómknappur á akri komandi kynslóða. Slík er umbun lífsins: að njóta hvíldar í friði og fögnuði með auðugt lífsstarf að baki. Fyrsta hvíldin á jörðu hér var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.