Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 49
IÐUNN Gróður jarðar. 291 íslendingar standa nú á vegamótum í sínu eigin þjóð- lífi. Þjóðin hefir öðlast fullkomlega viðurkent stjórnfrelsir nýjar skyldur og ný verkefni kalla. Þjóðin þarf að lifa og starfa samkvæmt fengnu frelsi, en eigi eftir þeim leiðum, sem hún gekk í frelsisbaráttunni. Hún leitar nýrra lífshátta í samræmi við verkefni sín. Umbreyting- ar ríkja á flestum sviðum þjóðlífsins, umbreytingar og fálmandi leit. Atvinnuvegirnir hafa tekið miklum stakka- skiftum. Meginhluti þjóðarinnar starfaði að landbúnaði,. en nú er aðalatvinnuvegurinn sjávarútvegur. Hann er miklu stórfeldari en nokkur atvinnuvegur hefir áður verið hér á landi, framleiðslan er langsamlega mikln meiri en á sviði landbúnaðarins. Af því leiðir auðvitað, að sá atvinnuvegur, sem meira framleiðir, þarf á meiri starfskröftum að halda. Og honum vex altaf fiskur um hrygg. Gengi hans og gróði er eðlileg afleiðing þess, að atvinnuvegur þessi er hraðfara uppgripaöflun, en ekki hægfara framleiðsluöflun eins og í landbúnaðinum. En þetta er aftur orsök þess — þó ekki sú eina — að starfskraftarnir dragast frá landbúnaðinum til sjávarútvegs- ins. Gamla, rótgróna íhaldið, afturhaldið munu sumir vilja segja, sem var svo ríkt í þjóðareðlinu, er nú mjög að hverfa úr landi. Það er þó ekki hér með sagt, að alt íhald sé úr sögunni, öðru nær; nóg mun einmitt vera af því. Eg á við það venjuhelgaða íhald, sem sumpart kom fram sem nægjusemi og að sætta sig við það, sem einu sinni er, og sumpart sem fastheldni við forna háttu. En af þessu rótgróna íhaldi leiddi, að þjóðin var föst eða fastari fyrir, stóð föstum fótum í sínu eigin landi. Hún undi kyr á mosaþúfunni heima í sveitinni, við norðurljós og stjörnublik, en elti lítt mýrarljós heims- menningarinnar. En svo var aftur hitt, að sólarljós menn- ingarinnar fékk ógjarna að skína á mosaþúfurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.