Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 57
IÐUNN Rauöa rúmið. 299 eitthvað tvo tíma, og mér virtust sáralitlar líkur til að hann myndi hætta fyrsta kastið. / Þá staðnæmdist lestin. Við vorum komnir að einhverri heimsborg álíka stórri og þorpið, þar sem hann kom í hana. Hann leit sem snöggvast út um gluggann, reis upp og þreif töskuna sína úr netinu, altaf sítalandi, og gekk svo að klefadyrunum, opnaði þær, gekk út, og sagði um leið og hann lét þær aptur: »Verið þér nú sælir, þakka yður fyrir skemtunina, og ég vona að við sjáumst einhverntíma aptur.« Þar með var hann horfinn, og lestin rann aptur af stað, en ég sat hálfhissa eptir, og var að rifja upp fyrir mér það, sem gamli maðurinn hafði sagt. Hann hafði sagst vona að við hittumst aptur. Eg brosti. Það var svo ótalsinnum búið að tala til mín þessum margþvældu orðum af mönnum, sem ég aldrei hafði séð síðan. Eg brosti af því, að ég vissi, að til- viljunin lét ekki segja sér svona fyrir verkum. Svo dró ég fyrir ljósið, lagðist fyrir aftur, og vaknaði ekki fyrri en lestin rann inn á aðalbrautarstöðina í Frankfurt am Main, en þá var mér Eyvindur Jónsson úr minni liðinn — — — — — — — — — — — — — Það liðu eitthvað þrjár vikur. Eg var kominn til Vínar, og farinn þaðan aptur. Eg var nú staddur í Lausanne í Sviss. Eg hafði komið þar um morguninn, og ætlaði þaðan aptur um kvöldið. I Vín hafði ég keypt mér ávísun á nokkra svissneska franka, sem mér þóttu mundu nægja yfir daginn, og skrapp inn í banka til þess að fá hana greidda. Þegar ég var búinn að af- henda hana gjaldkeranum, og taka við númerinu mínu, ætlaði ég að setjast á bekk, sem lá utanum súlu í saln- um, og bíða þar eptir afgreiðslunni. En þegar ég var að tylla mér, varð mér litið á mann, sem sat þar fyrir. Mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.