Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 64
306 Guðbrandur Jónsson: IÐUNN Gamli maðurinn fann þetta, því hann leit brosandi ýmist á mig eða rúmið. »En ég veit ekki hvernig því er varið, að mér líkar ekki liturinn. Mér finst hann ætti að vera annar, en veit þó ekki hvernig«. Hann lagði undir flatt og virti aptur rúmið fyrir sér. Þetta var hverju orði sannara. Mér fór alveg eins og Eyvindi gamla, mér þótti liturinn spilla, en vissi ekki hvað myndi fara skárst. »Það er alveg satt, sem þér segið«, anzaði ég »og svo er það hjónarúm*. »Hjónarúm? ]á, það er víst hjónarúm*, sagði gamli maðurinn eins og úti á þekju, en hann stokkroðnaði um leið. Ég veitti þessu eptirtekt, og mér flaug í hug hvort Eyvindur gamli hefði ekki liðið eitthvert skipbrot á þeim sjó, og var nógu ónærgætinn til að spyrja. »Eruð þér kvongaður?« »Kvongaður?« át gamli maðurinn eptir og þagði svo. Ég þagði líka, því ég fann að ég myndi hafa gerst nærgöngulli en góðu hófi gegndi. »Kvongaður spurðuð þér«, hóf Eyvindur aptur máls. »Nei, eiginlega ekki, en ég hefði getað verið það, ef tilviljunin —; það er að segja ég sjálfur — hefði ekki rekið fyrir það fætur«. Svo brá ég af þessu tali, sem bersýnilega var gamla manninum óhentugl, og beygði inn á aðra götu. »Eigið þér enga vini?« spurði ég, »V/ini? Nei, ég á enga vini, ekkert nema kunningja, tilviljunin hefur valdið því. Það væri þá helzt Grímur prófessor stéttarbróðir yðar«, anzaði hann. Við slitum svo talinu og kvöddumst, en Eyvindur gleymdi því ekki, að segja mér það þegar ég stóð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.