Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Síða 65
IDUNN Rauða rúmið. 307 dyrunum, að við myndurn sjást aptur. — — — — — — — Það liðu nokkrir mánuðir. Ég hitti Eyvind gamla altaf við og við, en hann heimsókti mig aldrei. Cg mér fanst einhvern veginn að dagarnir myndu líða fyrir hon- um eins og hvorki hann eða þeir væru til. Ég rakst stöku sinnum á Grím prófessor þegar hann özlaði um bæinn kominn að fótum fram. Hvort það var af ást til starfsins, eða til lífsins veit ég ekki. En fram á síðasta dag æfinnar gekk hann milli sjúklinga elliær og ellimóður. Ég reyndi stundum að spyrja hann um Eyvind. »0 já, hann er nú loksins kominn heim«, var altaf svarið. Það var alt, sem ég fekk upp úr honum. Svo lagðist Eyvindur gamli veikur á þorranum. Það var krabbi, sem að honum gekk, og var ekkert fyrir höndum hans nema síðasta ferðin. Ég gekk til hans á hverjum degi. Hann þjáðist afar- mikið, en aldrei spurði hann mig neitt um sjúkdóm sinn. Grímur prófessor vitjaði hans í því skyni. Eyvindur vissi að dauðinn var fyrir stafni, og hann var orðinn þreyttur að bíða hans. Ég fann það á sam- tali, sem ég átti við hann rúmri viku áður en hann dó. Ég sat á stól við rúmið hans, og við höfðum verið að rabba um daginn og veginn. Grímur hafði látið hann hafa deyfandi meðöl, svo að hann fann lítið til þjáninga í bili, en hinsvegar var hann daufari og málskrafsminni en hann var vanur, og hann strauk eins og í leiðslu höndunum mjúklega um rúmstokkana, eins og hann væri að kjassa þá — það var stóra, eikarmálaða rúmið, sem hann hafði keypt í örkinni hans Nóa. »Ég kann vel við mig í þessu rúmi, enda mun mér varla verða auðið að komast úr því lifandi. En ég er vanur fljótari ferðum, og mér finnast hjólin undir lestinni aldrei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.