Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 68
310 Guðbrandur Jónsson: IÐUNN Svo fór ég að halda loforðið, sem ég hafði gefið honum kvöldinu áður. Ég leitaði og fann ekkert nema nokkrar enskar skáldsögur. í rúminu hjá Eyvindi rakst ég þó á það, sem ég var að leita að, og hann óefað vildi láta mig finna. Það var bréf, sem var ólokið við. Hann hafði bersýnilega verið að skrifa það, þegar síðasti höfginn seig á hann, því að því lýkur í miðjum klíðum, og síðustu orðin eru nær ólesandi. Hérna er bréfið, ég skal lesa það fyrir þig, og þar með er saga Eyvindar sögð. Hann hefur átt bágt með að byrja bréfið, fyrirsögnin hefur staðið í honum. Hann hefur fyrst skrifað: »Frú Fríða Björnsdóttir«, en strikað það út, svo »háttvirta frú«, »kæra frú«, »Fríða«, en alt farið á sömu leið. Loks hefur hann dottið ofan á það, sem honum líkaði: Elskulega Fríða mín! Eg býst við að þig muni furða á því, að eg nú — einmitt nú — eptir öll þessi gleymskunnar ár skuli láta mér detta í hug að fara að skrifa þér, ekkert vitandi hvort þú ert lífs eða liðin, eða hvar þú býrð, og þó langsízt hvort þú sérð þessar línur, enda gjörir það ekkert til, því ég býst við því, að ég sé að skrifa mér, en ekki þér til hugarhægðar. Og þú ferð vafalaust að spyrja sjálfa þig hvað geti valdið því, að ég nú minnist þín eptir þau 50 ár hugsunarleysisins, sem liðin eru síð- an ég fór frá þér, og það er ekki nema von. En það kom fyrir mig eitt af þessum mörgu viðvikum lífsins, sem þeir, sem ekki eru við málið riðnir, kalla skrítin, en hinir, sem þau vita að, kallá átakanleg, og það vakti mig af draumi. Það brúaði gljúfur í lífi mínu, svo djúpt að augað varla grillir það, sem í því er. Manst þú eptir dansleiknum, þar sem við sáumst fyrst, — það var áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.