Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 69
IDUNN Rauða rúmið. 311 en Reykjavík var orðin borg, en það hefur hún nú verið lengi, og þó man ég það einsog það hefði verið að gjörast áðan, enda var dansleikur bæjarviðburður í þá daga. Ég man það svo vel hvernig við drógumst hvort að öðru. Þú dansaðir, en ég ekki, og þó fóru svo leik- ar að þú sazt á tali við mig hálfa nóttina. Og manstu eptir bréfinu, sem ég skrifaði þér daginn eptir, við brend- um því þegar leiðir okkar lágu sundur, og þó get ég séð það fyrir mér enn, pappírinn, hvern stafdrátt, og ég kann bréfið utanbókar. Það voru um þær mundir mikil umbrot í mér. Ég fann með sjálfum mér afl til að af- reka mikið. Ég hafði til þess viljann, en mig vantaði til þess aðstöðuna. Og tilviljunin — ég sjálfur — gat ekki skapað hana. Tilviljunina — það er mig — vantaði skap til þess, ég veit það nú, þó að ég tryði því ekki þá. Hefði ég vitað það, hefði alt farið á annan veg. Ég barðist um á hæl og hnakka til að koma mér við. Það var orusta milli skapgerðar minnar annars vegar og hæfi- leika minna og framgirni hins vegar. Og ég veit það fyrst núna að skapgerðin hafði betur, og hlaut að hafa betur. Nú fyrst finn ég að ég er sigraður, og að ég hef altaf verið sigraður frá öndverðu. Mér hefur þangað til nú fundist ég vera ungur eins og ég var þegar við hittumst, og mér hefur hingað til fundist ég vera að berjast til að koma mér við. En nú veit ég að það voru fjörkippir máttleysingjans, sem liggur undir kné sigur- vegarans. Og því er liðin æfi mín eins og draumur — afaróljós — að það voru ósjálfráðir kippir, en ekki sjálf- ráð átök. Það var æfi, þar sem ekkert gerðist, þó að ég lýgi því að sjálfum mér, að hún væri óslitin keðja af merk- isviðburðum. Og þegar ég breytti til, og þóttist setja nýjan grundvöll undir mig til nýrrar baráttu, þá var það blekking ein. I raun réttri var það ekki annað, en að ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.