Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 75
IÐUNN Ritsjá. 317 má kannske, að hann skorti dramatiskan kraft, en þó er sagan dramatisk. Rithöfundur hefir sagt við mig, að sagan sé of losara- leg. Bygging hennar hefði gjarna mátt vera dálítið traustari. En aðgætandi er, að sagan er endurminningar, og þar er eðlilegt að minningaleiftranna gæti. Sá sami rithöfundur taldi það líka galla, að í sögunni gnæfði enginn hár tindur — fjall — upp af láglendi hennar. M. ö. o.: Dramatiskan kraft vantaði í söguna. Það er satt, í söguna vantar þetta „dramatiska fjall “, en það gerir ekkert frá listrænni hlið, því að hún á hið dramatiska djúp. Sagan lýsir hvernig mannúðar- og réttlætis-tilfinning ungrar stúlku vaknar, hversu sárt hana tekur til olnbogabarna lífsins. Hún sér veiluna í siðferðis- og réttlætis-vitund þjóðarinnar, — eins og þjóðin lifir nú lífi sínu. Unga stúlkan vill bæta úr meinunum. Hún er vinsæl, efnamennirnir vilja fá henni fé í hendur til Iíknarstarf- semi. Hún kemst á snoðir um, að féð er blóðpeningar. Efna- mennirnir taka þúsundirnar frá vesalingum þjóðfélagsins með sömu hendi sem þeir gefa aftur með tugina, jafnvel hundruðin til þess að eiga vís hin æðstu sæti í opinbera þjóðlífinu, — til þess jafn- vel, að þeir séu skoðaðir riddarar rétttrúnaðarins og beri stimpil kristindóms og mannúðar á enni sér. Með hárfínni nákvæmni er því lýst, hvernig sundin lokast smátt og smátt fyrir henni. Með hárfínni nákvæmni er því lýst í sögu þessarar ungu konu, hvernig réttlátustu og bestu mennirnir eru bornir ofurliða í viðleitni þeirra til að gera lífið réttlátt, satt og fagurt, vegna þess að þeir eiga ekki lund til að ganga inn á leið samninganna við þá aðilja lífs- ins, sem ekki eru nógu andlega skyldir takmarkinu, sem hinir réttlátu mannúðarmenn keppa að. Þá er takmörkunin eina Ieiðin sem fær er. Draga sig inn í skelina, og skelin lokast, en lífið stakk flís sinni inn í hana áður en hún lokaðist. Sársaukinn er þar geymdur, þó að flísin sjáist ekki lengur, en það veit skelin. Unga stúlkan flýr að lokum — flýr frá foraði yfirdrepskaparins og hræsninnar. Hún flýr heimili foreldra sinna — elskulegt og gott heimili að mörgu leyti — flýr það af því að inn í það höfðu líka læst sig hendur hins sjúka þjóðlífs og bælt niður með misk- unnarlausri harðneskju réttlætistilfinningu föður hennar, eða öllu heldur: kraft hans til að framfylgja réttlætinu. Og þar er komið að því dramatiska í sögunni. Þegar hún veit hve alt er fúið og andstyggilegt, ætlar hún að knýja föður sinn „til að ganga á veg- um sannleika og réttlætis". Þar er aödragandinn að „fjallinu",
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.