Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Qupperneq 80
322 Ritsjá. IÐUNN að rökum — stefna, er náð hefir svo föstum tökum á hugum manna, að í mörgum löndum álfu vorrar hefir hún mest fylgi af öllum stjórnmálastefnum. Þessar staðreyndir gætu verið — og eru vafalaust — alvarlegt íhugunarefni mörgum manni, jafnvel þótt hann í hjarta sínu kynni að vera stefnunni andvígur. Væri ekki ósennilegt að á hann rynnu tvær grímur um það, hvort skilningi hans á táknum tímanna væri ekki eitthvað áfátt, hvort ekki einmitt þessi stefna væri það, sem tíminn krefði og ör þróunarinnar beindist að. Og myndi þá ekki óviturlegt og árangurslaust að vera að streitast á móti? Fer ekki þróunin sinna ferða, hvað sem við segjum eða gerum? Spakur maður, sem enn er á lífi, hefir líkt þróun tímans við risavaxið dýr, sem mennirnir eru að reyna að stjórna. Framgjarni umbótamaðurinn situr á hálsi þess, lemur fófastokkinn og æpir til þess að hvetja dýrið áfram. Afturhaldsmaðurinn hangir i halanum og streitist við af öllum mætti til þess að draga úr ferðinni. Báðir ímynda sér að það séu þeir, sem förinni stjórna. En dýrið heldur áfram leiðar sinnar eftir sínu höfði, tekur naumast eftir þessum flugum, sem eru að ónáða það og Iætur þær á engan hátt stjórna ferð sinni. En hvað sem er um það, — frá sjónarmiði flugnanna (þ. e. mannanna) eru það þær, sem ráða ferðinni. Svo hlýtur það að vera, og eftir því verða mennirnir að haga sér. Og jafnaðarstefn- una, sem knýr æ fastar á dyrnar, jafnvel hér á útskaga veraldar, er ekki unt að leiða hjá sér lengur. Allir þeir, sem teljast vilja meðal vakandi og hugsandi manna, verða að taka afstöðu til hennar, með eða móti. En skilyrðið til þess að geta það er, að kynna sér þessa stéfnu og rök þau, er forvígismenn hennar hafa fram að bera. Því er ástæða til að fagna því, að bók eins og þessi kemur út á íslensku. Og það því fremur sem hún lyftir merki jafnaðarstefn- unnar hátt og djarflega. Hún er í fyrsta lagi einkar Ijós og skipu- leg greinargerð fyrir grundvallarkenningum jafnaðarstefnunnar. í öðru lagi er hún hörð og óvæg ádeila á núverandi þjóðskipulag. Jafnframt þessu eru þar teknar til meðferðar ýmsar helstu mót- bárur, sem fram hafa komið gegn þessari stefnu. Verður ekki annað sagt en að það sé gert með óvenjulegum skarpleik og rökfimi. Bókin er að öllu hin læsilegasta. Ur hinum mikla sæg erlendra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.