Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 8
318 Skáldsögur og ástir. iðunn þegar haldið er fram, að aðalrökin sé að finna í mein- læta-stefmi forystumanna fornkirkjunnar annars vegar og riddaramensku miðaldanna hins vegar. Að aninsta kosti má fullyrða, að leifar af hvoru tveggja séu finnan- iegar í hugmyndaheimi vorum alt til pessa dags. Vestrænn heimur hefir aldrei getað losað sig að fullu við pá hugsun, að yfirsjónir í sambandi við kyn- ferðishvatir væru öðrum syndum alvarlegri og ófyrir- gefaniegri. Hér er ekki tækifæri til pess að skýra frá, með hve miklu afli sú hugsun var keyrð inn í huga pjóðanna endur fyrir löngu. Hitt vita fiestir, að nagi- inn er ekki nema hálflaus enn. Enn í dag táknar orðið „siðferði“ í margra munni fyrst og fremst af- stöðu manna til pessara hvata. En saman við ótta manna við brot á fyrirmælum um pessi efni blandast á miðöldunum hið rómantískasta dálæti og dýrkun á konunni. Trúbadorarnir lögðu í raun og veru alt kapp á að sanna, að konan væri ekki kona, heldur engill- Riddaratíminn er samfeldur vitnisburður um, hvert leiða má mennina með aimennum, sérhæfðum hugtökum, sem enginn gætir að, livort eigi sér nokkra stoð í veru- leikanum. Með orðum eins og „drottinhollusta", „ridd- arasæmd“, „konungur minn“ og „hin sanna trú“ mátti teyma menn fagnandi út í dauða og hörmungar. Og ekki var orðið „kona“ máttarminst. Með glófann af einhverri pessari undraveru festan í hjálmskúfinn varð hver byrði létt, hvert ok inndælt og hver vegur stráður blómum, pótt öðrum mætti virðast hann pakinn dauð- um mannabúkum og hvers kyns ófögnuði. Riddaramenskan hefir verið með furðulega góðu lífi> hvað pietta snertir, alt frarn undir síðustu tíma. SkáJd- sögur og kvæði og annar vitnisburður um hugsanalíf manna fram undir síðustu tíma bera pað með sér, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.