Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 9
I.ÐUNN Skáldsögur og ástir. 319 xnenn hafa ekki losað sig við pá hugsun, að konan væri að öllum jafnaði bæði dularfyllri og göfugri vera en karhnaðurinn. Draumar manna u:m manngöfgi og karlniannlegar hugsjónir hafa fléttast mjög náið saman viö liugmyndir jieirra um dularfuHa, andliega og líkamilega prýði konunnar. Af þessu hefir vafalaust margt Jiað sprottið, sem veglegast hefir verið int af hendi af gervilegustu mönnum síðustu mannsaldra. Trúin á gildi ástarinnar hefir borið rnjög ríkufega ávexti. En jafnframt Jiessu hefir mikið lifað eftir af hinum fornu meinlætahugmyndumi um óhrjáleika og ófegurð hins líkamilega aðdráttarafls milli manns og konu. En Jiar sem forsjónin hafði ekki séð betur en svo fyrir Jiessum hlutum, að hinna andlegu verðmæta ástar- innar varð eigi verulega notið niema hitt fylgdi með, Jiá hefir Jieirri miðlun verið komið á í almenningsáliti og dómum, að ástin skyldi teljast verðmæt, pegar hún væri „dygðug ást“, ]). e. ástríðunum lialdið innan veggja hjúskapar og annara hollra fyrirmæla. Þrátt fyrir almenna trú á gildi ástarinnar, Jiá hefir tiilfinn- ingunum verið skorinn mjög Jiröngur stakkur, og al- varleg víti við lögð, ef út af hefir verið brugðið. Það er upp úr Jiessu andrúmslofti sem hin magn- tnesta trú á ástina, er nokkru sinni hefir verið í heim- inum, hefir dafnað. Menn hafa efast um alt nema hana. Menn hafa aflað sér nýrra hugmynda mn sköpun heims- ins, um stjórn heimsins, um endalok heimsins, um guð', menn, dýr og dauða náttúru, en trúin á gildi ástarinnaT) hefir staðið eins og klettur í hafróti hugmyndanna. Menn hafa ekki eingöngu verið sammála um, að far- sældin væri fyrst og fremst fólgin í ástinni, heldur fyndi sálarlíf manna ekki fylling sína fyr en Jiessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.