Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 13
JÐUNN Skáldsögur og ástir. 323 TTiilli manna, sean þó lifa samtímis og eru sömu þjóðar. Ég Ias bókina jafnskjótt og eintak hafði af tilviljun borist hingað, og mér hvarflaði í hug við lok lesturs- ins, að ekki væri ólíklegt, að framtakssamar íslenzkar konur sendu höfundinum þakkarávarp fyrir bókina. En nú virðist svo, að það sé einkum kvenþjóðin, sem hellir úr skálum reiði sinnar í stáð þess að votta þakk- læti sitt. Og þó held ég, að þessi misskilningur sé ekki tilefn- islaus eða stafi eingöngu af sljóieika. Svo hefir viljað til, að ég hefi lesið töJuvert af skáldskap eftir íslenzk- ar konur undanfarið. Eitt yrkisefni er yfirgnæfandi. Langsamlega mest er ort um óhamingjusamar ástir, um miskunnarlaus örlög eða ástæður, er hnupli frá konunni hamingju ástarinnar. Fyrir því virtist ekki óeölilegt, að þessar söm.u konur tækju með samúð við riti, sem fjallaði um baráttu frægrar stúlku í sögu vorri fyrir ást sinni við ofurefli — drottnunargjarnan föður og rangsnúið aldarfar. En það hefir farið töluvert á annan veg. Viðtöikurnar hafa ekki verið þakklæti, heldur alvarleg gremja. Og að öllu samanLagöu má segja, að gremjan stafi aðallega af einu. Hún stafar af því, að höfundurinn skyldi ekki láta Daða fleka Ragnheidi. Ef sagan hefði verið samin um þessa þungamiðju, að sakleysið hefði verið látið vélast af karlmanni, þá hefði henni verið vel tekið. Þetta er vissulega eftirtektarvert atriði. Kvenfólk hugsar áreiðanlega eins mikið um og lifir og hrærist, í ástamálum eins og karlmenn, en þó er þeim mjög nauðugt að kannast við það fyrir sjálfum sér, að kven- maðurinn sé kynferðileg vera. En Kamban er sannfærður um þaö. Bók hans ber það enn fremur með sér, að hann er alvarlega trúaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.