Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 15
3ÐUNN Skáldsögur og ástir. 325 ástalíf henniar verður ekki nema hálfvelgja og óveru- leiki, nema hún veiti útrás þeim líkamlegu hvötum, sem samfélagi manns og konu eru eiginiegar. Prátt fyrir alla sefjun tíðarandans um þessi efni, er henni ókleift að finna til blygðunar yfir tilfinningum sínum, og hún hefir til að bera nægilegt stolt og höfðingsskap til þess að hlýða uppiagi sínu, í stað þess að skipa iífi sínu samikvæmt utan að komandi öfium. Peir, sem óánægðir hafa verið við höfundinn, segja, að hiann hafi lýst vergjarnri konu. Sú umsögn er með öllu heimildariaus. Höfundurinn hefir beiniínis ieiðbeint þeim, sem kynnu að láta nýstárlega mannlýsingu villa sér sýn, mieð því að draga upp fyrir þeim mynd af vergjarnri stúliku til samanburðar, þar sem er vinnu- konan í tígi við staðarprestinn. En megnið af gagnrýn- inni á bóikinni ber það mieð sér, að rnenn eiga afar- erfitt með að sætta sig við neinar lýsingar á ástasam- bandi, sem ekki hvílir yfir rómantísk slæða. „Hann hlífir okkur ekki einu sinni við hrotunum í Daða!" hefir verið sagt. En hverja skyidu bar höf. tii þess að hlífia lesandanum jafnvel við hrotunum? Honum bar einmitt sikyldu til hins gagnstæða. Hann er að leitast við að láta mann fá veður af mætti dásaimlegra hvatia, sem öl-lu sópa til hliðar — jafnvel e&tetískri viðkvæmni þeirra, sem ekki falla hrotur. Hér hefir verið ritað svo tiltölulega langt mál um þessa einu bók sökum þesis, að hún er mjög myndarlegt sýnishorn af sérstökum skilningi á ástinni, sem mikið ber á hjá sumum ágætum rithöfundum víðs vegar um lönd. Þessir menn líta fyrst og fremst idealistiskum augum á þetta fyrirbrigði mannlegs lífs, og stíll þeirra er hitaður upp af trúnni á frjómagn ástarinnar fyrir líf mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.