Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 58
368 Höfundur Robinsons Crusoes. iðunn (Hinn sann-borni Englendingur), 1701. Er það hvöss ádeila á andstæðinga Vilhjálms konungs þriöja, sem þá réð ríkjum á Englandi, en þeir fundu honum það til foráttu, að hann var erlendur að uppruna, Niðurlend- ingur. Fanst Defoe það sitja illa á enskum mönnuinn sem sjálfir væru hinir mestu kynblendingar, að amast við útlendingum. Kvæði petta er eigi neitt meistara- verk, en ágætir sprettir eru í pví, og pað hitti markið. Að sögn höfundarins seldust áttatíu púsund af pví á strætum Lundúnaborgar, og pað aflaði honum konungs- hylli í svdp. 1 sambandi við umrætt kvæði Defoes, sem er árás á pjóðarhroka og pröngsýni, má geta pess, aö hann virð- ist hafa átt hugarfar hins sanna heimsborgara í alíríkum mæli. Hann er umburðarlyndur og harla sanngjarn í dómum sínum um útlendinga, nema um Portúgalsmenn; peir eiga ekki upp á háborðið hjá honum, hvað sem veldur. Umburðarlyndi hans ríær einnig til andstæðinga hans í skoðunum. Defoe ritaði firnin öll af flugritum um ýms efni: —• trúmál, stjórnmál og ekki sízt siðferðismálin. Hann ræðst ómjúklega á siðleysi, blót og ragn og drykkju- skap samtíðar sinnar. En honum fór sem mörgum öðr- um sannleiks-segjendum að fornu og nýju; hann hlaut vanþakklæti og árásir að launum fyrir umbóta-áhugann. Flest flugrit Defoes voru dægurflugur og eru sokkin í gleymsku. Eitt peirra er samt 'löngu víðfrægt orðið, hið bráðsnjalla háðrit hans: The Shortest Wcnj With Dissenters (Greiðasta meðferð á sértrúarmönnum), 1702. Eins og bent hefir verið á, pá var höfundurinn sértrúar- maður, en hér talar hann í anda hinna römmustu há- kirkjumanna og hvetur til að uppræta alla sértrúar- rnenn. í raun og veru er petta hið bitrasta háð upp u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.