Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 63
flÐUNN Höfundur Robinsons Crusoes. 373 um dvöl söguhetjunnar á eyðieynni, hin áhrifamikla lýsing á baráttu máttarlítils og einmana manns gegn miskunnarlausum og máttugum öflum náttúrunnar. Sú saga vekur bergmál í hjörtum yngri og eldri alls staðar á bygðu bóli, eigi sízt sökum pess, að höfundurinn átti svo ríkulega hæfileikann til að setja sig í annars, spor og Iíta á lífið með hans augum. Við Robinson eiga orð skáldsins: „Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur." St. G. St. Robinson er frumbyggjnn; hann er táknmynd mann- kynsins á frumstigi proska |>ess, þegar einstaklingur hver var að mestu leyti sjálfum sér alt, áður en menn mynduðu j)jóðfélagsheildir og skiftu verkum með sér. Hinn frægi ritdómari Hettner hafði rétt að mæla: „I Robinson er brugðið upp fyrir oss þeirri mynd, sem svo er stórkostleg og voldug, að vér enn |)á einu sinni lítum j)ar yfir hina smávaxandi, eðlilegu framför mann- kynsims og sjáum hana í skýru ljósi.“ Og fyrir [>á sök, að Defoe reynir ekki til að gera úr Robinson annað en j)að, sem hann er: óbreyttur al- Iiýðumaður, .gæddur meðal-hæfileikum, talar saga hans >enn kröftuglegar til tilfinninga alls [)orra manna. Og'- svo lifandi eru lýsingarnar á kjörum hans, að lesandinn verður eitt með söguhetjunni. „Hvað mundi ég nú gera í sporum Robinsons?" Þannig spyrja menn. Og fullir eftirvæntingar og samúðar fylgja jieir honum i spor: örvænta með honum, í skipbrotinu, undrast með honunt og óttast yfir sporunum í sandinum, en hvergi á sagan meira áhrifamagn, — og fagna með ■honum yfir hinum nýja félaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.