Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 65
IÐUNN Heilabrot. 375 er-pað, að hann lætur erkibófa sína jafnan gera iðrun. og yfirbót í sögulok. Hann ritaði um þá öðrum til varnaðar. En látum siðfræðarann Defoe, sem vissuiega vann margt til þarfa, hvíla í fiiði. Ritsnillingurinn Defoe lifir í Robinson Crusoe. Og það er hann, sem menn minnast með þakkarhug víða um heim á þessu ári. Heilabrot. 1 vetrarmyrkri vorsins sól vér þráum. í vorsins geislum rökkurs töfra skiljum. Hlotin gæði harla sjaldan viljum. Hæsta marki lífs vér aldrei náum. Sumir trúa’ á fylling fyrirheita. Flestum verður örðug leið án trúar. Aðrir segja: — Rannsókn raunsæ brúar rokýfð höf, sem fararleyfis neita. Oft í hilling hafs við brún vér eygjum hallir þær, sem ráðning draumsins geyma. Við lukta múra lífsins æðri heima liggur þekking vor í dauðateygjum. Enginn hefir enn þá séð þá lykla, er opni hurðir þær, sem tálmun valda. Sólin skín á sögu þúsund alda; sólin, — hún er skuggi ljóssins mikla. Bödvar frá HnífsdaL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.