Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 83
toUNN Trúarbrögð og kristindómur. 393 leysa. Líklega er það eins um þetta. Eí ég bið mann að flytja skilaboð í orði og verki, og alt kemur á aftur,- fótunum, þá er ástæðan sú, að sendimaðurinn er ófull- kominn. Verði nú einhver var við þetta og telji boðin í sjálfu sér mikilvæg, á hann þá að segja við sendimann- inn: „Úr því að þú ert klaufi að flytja erindL þitt, verð- ur það engum að gagni. Það er því bezt að vita, hvort annar boðskapur dugar ekki betur.“ Vsexi ekki öllu rök- réttara háttalag að hjálpa sendimanninum að bera þarft og nauðsynlegt erindi rétt og faguriega og jafnvel að' fá fleiri til aðstoðar. — Mistök kristinnar kirkju er mér ekki sönnun þess, að kristindómurinn sjálfur hafi mist gildi sitt, heldur að hann þurfi æ stehkari, áhugasam- ari og ötulli sendiboða. Vandræði yfirstandandi tíma eru sönnun þess, hverriig fer fyrir þeirri kynslóð, sem leitar ekki fyrst og fremst guðsríkis og hans réttlætiis. Aldrei hefir það sést betur en nú, að gjafir guðs í riki náttúrunnar eru ekki einhlítar til bættra lífskjara, held- ur siðþroski og andleg fullkomnun mannkynsins. 1 Jesú Kristi er æðsta lífshugsjón mannanna fólgin, hið eina, takmark sannrar menningar. Hann er sönmun þesis, hve göfugt líf þessi jörð getur alið þegar á morgni þess dags, sem henni virðist vera ætlaður. Það eina, sem leyst getur vandamál hverrar kynslóðar, er hugarstefna kristinna trúarbragða, því að Kristur er sá persónu- leiki, sem varpar skýrustu ljósi yfir afstöðu mannsinis til frumafls tilverunnar, sem vér kölluim guð. Sé það hneyksli og heimska að halda þessu fram, skal ég kinn- roðalaust lifa og deyja sem hneykslunarmaður og heimskingi. Jakob Jónsson. «ðunn XV. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.