Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 84
IÐUNN Guðagáfan. (Or sænsku.) Guð faðir gekk uin gólf uppi í himni sínum og var fjúk- andi vondur. Hann tugði vindilinn í vægðarlausum ákafa,. og við og við blés hann út úr sér voldugum, blásvörtum reykjarskýjum, sem myrkvuðu sólina. Og hinum minni skýjaklökkum, sem urðu á vegi hans, sparkaði hann út í rúmið í vonzku. Englakórið stritaðist við að æfa nýjasta tízkulagið frá fjölleikahúsum jarðarinnar, en strengjahljómsveitin, sem var meira forfrömuð, skemti sínum himnesku áheyrendum með' einu af tónverkum Offenbachs. Við og við — með löngum millibilum — var barið að dyrum, og ein eða önnur guð- hrædd sál trítlaði inn fyrir himnahliðið og vakti um stuncl forvitna athygli englaskarans. Þarna kom stórkaupmaðurinn,. sem hafði trygt sér eilífa sælu með pví að reisa veglega kirkju handa guðlausum söfnuði á jörðinni. Þarna kom líka hjónabands-miðlarinn, sem hafði kent börnum jarðar- innar að skilja, hvað helvíti er. Þarna kom hin miðaldra jómfrú, með tösku sína og sálmabók, og svo fáeinar sálir aðrar, er sökum rúmleysis hafði ekki verið hægt að taka á móti á hinum staðnum. Frá Sankti-Pétri heyrðist annað veifið hálfkæft, en inni- legt Iilótsyrði, þegar einhver bannsettur bolsivíkinn eða ríkiskirkjupresturinn reyndi að nota sér sjóndepru hins- gamla dyravarðar til að smeygja sér inn fram hjá honum. En Guð faðir sá ekki né heyrði neitt af þessu. Hann var um annað að liugsa. Það voru djúpar hrukkur á enninu á honum, og hann reif sig harkalega í hárið, sem tekið var mjög að þynnast. Hann var að hugsa um vonzku mannanna á jörðinm. Hann hafði skapað mennina í mynd sinni og líkingu, en nú höfðu þeir fundið það út — sem reyndar lá nokluið nærri — að þeir væru afkomendur a|ianna. Hann hafði sent þeim spámenn og postula til að kenna þeim, bvernig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.