Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 86
iðunn Bækur. Giiömundur Kamban: S k d l h o 11 II- M ala do mestica. Og svo kom þá síðari hluti skáldsögunnar um jómfrú Ragnheiði, og höf. greiðir nú þá örlagaþræði til fullnustu, er hann hóf að rekja í hiíini fyrri bók. „Heimilisböl“ er heitið, sem liann velur bók sinni, og er það réttnefni. Hún fjallar að langmestum hluta um böl það, er meistari Brynjólfur bíður, er eyðast taka draumar hans um frama barna sinna. Svo er að sjá, sem höf. taki þann kost ráðins hugar, að láta allar persónur bókarinnar þjóna undir þann tilgang. Um fyrri hluta þessa rits hefir verið alhnikið ritað og mjög á ýmsa vegu. Fulltrúum yfirstéttarlistar, sem ekki þykir matur í neinu nema kynórum og tilfinningavímu tig- inborinna manna og kvenna, þótti það „fagurt og djúphugs- að skáldverk" (Kr. Alb. í Mgbl.). Aðrir hafa fundið það til foráttu bókinni, að ekki væri nógu trúlega ritað að máli og anda þeirrar aldar, er bókin greinir frá, og óhrjálegar farið með ástamök Daða og Ragnheiðar en ætla mætti um svo fróma öld (dr. Guðbr. Jónsson í Vísi). Ber að virða slíka amasemi, með því að hún er einatt ávöxtur fróm- lyndis og bljúgleika, sem illa þolir skvaldursamt orðbragð um hin innilegri mök manns og konu. En þetta skiftir í sjálfu sér engu máli fyrir aðra en þá, sem skaplyndi og smekk hafa til þess að jagast um slíkt. Höf. þessara lína fann það bókinni til foráttu, að ekki væri svo með málið farið, að það ýtti við áhuga nútímamanna, m. ö. o„ að höf. liefði ekki tekist að skapa örlög, er réttlætti bókargerðina. En þess er skylt að geta, að frásögnin rís öll í síðara hlutanum. Ragnheiður færist í aukana, er sterkari í van- mætti sínum og umkomuleysi en áður í ást sinni og hamingju. Og sama verður reyndar uppi á teningnum um flestar persónur þær, er aftur getur úr fyrra hluta, að þær skýrast, verða skiljanlegri og því geðfeldari. Nema Daði; hann er i rauninni „statisti" og hefir alt af verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.