Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 25
IÐUNN Leo Tolsloi. 19 hátt gátu fengið. ... En kona hans, sem hafði um ára- tugi reynst honum bezti félagi og verið fyrirmyndar húsmóðir og móðir, var því algerlega andstæð, að hann flytti burt. Lengi vel hafði hann von um að geta snúið henni á sitt mál, en það tókst ekki. Aftur á móti höfðu lífsskoðanir hans djúp áhrif á sum af börnum hans. Loks varð honum lífið á Jasnaja Poljana óþolandi. Kona hans var tekin að gerast ærið aðsúgsmikil og um skör fram afskiftasöm um það, er voru algerð einkamál hans. Flúði hann svo að heiman, nótt eina haustið 1910 — og fám dögum síðar var hann liðið lík. Hann lézt 22. dag nóvembermánaðar árið 1910, 82 ára gamall. V. Allir eru sammála um það, að skáldrit Tolstois verði falin til hins bezta, sem samið hefir verið af skáldskap í óbundnu máli. En dómarnir munu yfirleitt verða þeir utu kenningar hans í þjóðfélagsmálum, að þær séu með öllu óframkvæmanlegar. Má og benda á ósamræmi í heim, er sýnir ljóslega, að oft hefir meira ráðið hjá Tolstoi einstrengingslegt ofstæki og geðhrif, en róleg at- hugun og þekking. í »Kreutzer-sonaten« kemst hann t- d. svo langt út í öfgarnar, að hann fyrirdæmir með öllu þá fullnægingu mannlegra tilhneiginga, sem fram- haldstilvera mannkynsins er undir komin, en hinsvegar hunngerir hann boðskap þeirrar lífshamingju, sem sé fólgin í að gera gott. Þá er það ekki vel samræman- legt, að hann vill innræta mönnum að veita því vonda, er kemur fram við þá, enga mótspyrnu, en berst sjálfur fullur réttlátri reiði gegn öllu því, er honum virðist ilt °9 órétt. ... En þrátt fyrir þetta hafa rit hans haft 9eysimikil áhrif á hugsunarhátt manna í öllum menn- ■ngarlöndum. Þau eru rituð af skáldlegri andagift, hita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.