Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 28
22 Sálgreining. IDUNN að með sérstakri, sálrænni aðferð, megi takast að kom- ast að hinum raunverulegu orsökum þeirra sjúkdóma, sem af áðurgreindum rótum séu runnir, og meir að segja lækna þá algerlega. — Er aðferð þessi nefnd >Sjæls-analyse« á því útlenda málinu, sem flestum mun kunnast. Og mætti sennilega kalla hana sálgreining á voru máli. Hefir nýung þessi í læknisaðferð, sálgrein- ingin, orðið að samnefnara og sérheiti fyrir kenningar Freuds yfir höfuð, og þær því einu nafni skírðar sál- greining. Því ber ekki að neita, að kenning Freuds hefir farið sigurför um heiminn. — Hún hefir eignast áhangendur og aðdáendur meðal allra þjóða. Fyrst og fremst í Þýzkalandi, Ameríku og Englandi. Og nú síðustu árin einnig meðal latnesku þjóðanna. Og skal ég nú skýra nánar frá helztu dráttunum í hugsankerfi því, er þessar nefndu höfuðályktanir eru leiddar af. Þá er fyrst að gera grein fyrir því, hvernig Freud hugsar sér að mannssálin sé gerð. Flestum ef ekki öllum sálarfræðingum kemur nú saman um það, að margt og mikið sé til og gerist í sál vorri, án þess að vér höfum skýra og greinilega vitund um það. En Freud leggur meira en flestir aðrir upp úr dulsviðum sálar- innar. Og með dulsviði á ég hér ekki við svið, er sér- staklega sé háð dulrænum efnum, heldur við svið, sem dulin eru vitund vorri, á þann hátt, að vér getum enga, alls enga, grein gert oss fyrir því, sem þar fer fram. En Freud álítur, að engu að síður fari mörg og róttæk sálarstörf fram í þessari dulveröld, þessari »undirvitund« eða »óvitund« sálarinnar. Og að hér sé að leita að or- sökum og undirrót margs þess, er hvað mestu ræður um skapgerð mannsins. í dulardjúpum þessum eiga og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.