Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 42
36 Sálgreining. IÐUNN dómgreind hans og sjálf hans — eða og yfirsjálf hans — hafa íklætt raunveruleikann — hneigðir þær og hugðir, sem orðið hafa honum ofjarlar. — Og skal ég nú í svo stuttu máli sem mér er unt gera grein fyrir að- ferðum sálgreiningarinnar. Það liggur nú í augum uppi og leiðir af því, sem hér að framan er sagt, að sálgreiningin er í því fólgin að uppgötva kerfi þau, er leynast í óvitund eða dulvit- und sjúklingsins, að leiða í ljós hneigðir þær og eðlis- hvatir, er hrundið hefir verið niður í dulardjúp launvit- undarinnar, er þær gerðu vart við sig í forvitundinni. — Og komast á þann hátt í náin kynni við alt sálarlíf sjúklingsins. Áður fyr var dáleiðsla allmikið notuð til þess að komast að raun um sálarlíf sjúklinganna, og notaði dr. Freud og þessa aðferð í upphafi. En brátt komst hann að raun um ýmsa galla, sem á henni eru. Og má til nefna þann gallann, sem eigi er hvað minstur, að sjúklingurinn er sjálfur jafn ófróður og áður um eigið sálarlíf sitt, enda þótt læknirinn komist að meira eða minna óljósri hugmynd um það, fyrir andsvör hins dá- leidda manns. En lækningin er einmitt í því fólgin að koma sjúklingnum í réttan skilning á orsök og undirrót meina sinna. — Homa vitinu fyrir hann, ef svo mætti að orði kveða. Dr. Freud hætti því við dáleiðsluna og gerði sér smámsaman eigin aðferðir til þess að komast að raun um, hvernig innra manni og öllu sálarlífi sjúkl- inga sinna væri háttað. Og eru aðferðir þessar nú komnar í fast form, orðnar að kerfi, sem áhangendur dr. Freud álíta taka mjög fram öllum fyrri aðferðum til lækningar á ýmsum tegundum hugarvíls og taugasjúkdóma. — Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.