Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 46
40 Sálgreining. IÐUNN honum. Þetta verður læknirinn líka að lofa honum. En smámsaman fer sjúklingurinn að fá traust á Iækninum, og úr því fer hann smátt og smátt að koma með dylgjur, táknyrði og rósamál viðvíkjandi því, sem hugarvíli hans veldur. Koma þá fram hálfkveðnar vísur, óvæntar hug- myndir, hálfgleymd atriði og hugsantengingar. Þegar svo langt er komið, getur Iæknirinn með fáum og var- kárum orðum hreyft við þeim efnum, sem honum virðist eiga við þann og þann sjúkling, eftir því sem honum hefir skilist á tali hans. Og eitt er það atriði, sem ávalt segir lækninum til um það, hvort hann hafi getið sér rétt til eða ekki, hvort hann hafi hitt á kerfi það eða kerfi þau í launvitund sjúklings, sem veiklun hans stafi frá. Þetta atriði er tilfinning sú og æsing, sem vaknar hjá sjúklingnum, ef rétt er til getið hjá lækninum. — Þessi geðshræring vaknar alveg að óvörum, þegar orðum er beint að því, sem í slíkum kerfum búi. — Og slík geðs- hræring gerir ekki einungis vart við sig á venjulegan hátt, að sjúklingurinn virðist komast í bobba og honum verði orðfall — o. s. frv. Hún er miklu áhrifameiri en svo. Sjúklingurinn fer að andvarpa, honum fallast orð og hendur, sem maður segir — honum verða mismæli — það setur að honum grát eða hlátur — sem stafar af tauganæmleik, en ekki kæti o. s. frv. Því meir sem sjúklingnum eykst trúnaðartraustið á lækninum, því meira leiðir sálgreiningin í Ijós af efnum — atburðum, orðum og hugsunum — sem sjúklingurinn varla hafði munað eftir, eða gert sér neinar áhyggjur út af — en sem nú skýra æ betur fyrir honum laun- hverfi eigin sálar og þar með eigið sálarlíf hans. Með tilhjálp læknisins tekst sjúklingnum þannig smátt að lesa eigið hugskot sitt. Leiðir þetta til þess, að sjúklingnum skilst nú til hlítar, fyrir eigið innsæi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.