Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 48
42 Sálgreining. IÐUN.N hlátur. »0g mér þótti þér vera þar, læknir, og þér sögðust hafa keypt mörg hús«. — ... Læknirinn biður nú stúlkuna að segja sér alt, sem henni komi til hugar, þegar hún hugsi um þessa ána- maðka, sem hana dreymdi. Og set ég hér nokkuð af því: »Ánamaðkur, hann er viðbjóðslegur — eins og alt, sem skríður ... og er svona í laginu ... (mörg andvörp) ... Eitthvað lítilmótlegt ... dónalegt; álar ... ég get ekki borðað ál ... þeir eru sleipir, gljáandi; skríða, ána- maðkur; þeir eru skornir í búta og látnir á öngul, til þess að beita þeim fyrir fiska. — Nálgast, snerta, ná tökum á; eignast — aðferð, sem notuð er til þess að koma sínu fram — tilgangurinn helgar aðferðina. Eg minnist þess, þegar ég lærði að synda — ég hoppaði eins og fiskur, sem dreginn er á öngul. Silungsljóðið eftir Schubert eða Schumann; það er frásögnin um veiði vöfungsins. — í raun réttri heitir það: konan, sem var dregin á tálar; maður er eins og fiskur — maður er tekinn. ... Skemtiganga með systur minni og tengdabróður í dalnum við A. ... kveldið, — ótal stjörnu- hröp; það eru brot af stjörnum, sem hrapa. — Sagan, þar sem stjörnum rignir í svuntu ungrar stúlku, og þetta eru dalir, sem færa henni gæfu og gengi; gjöf, gáfa — þiggja — verða hafandi. ... Stjörnuregn, gullregn, það er blóm, eitur (andvarpar), það sem er í okkur, hneigðir okkar ...« o. s. frv. Alt þetta rósamál er algengt og all-auðskilið fyrir þá, sem heima eru í sálgreiningu. (Fiskur á öngli — við- bjóðslegir hlutir — gerðir til að ná fiskinum — ung stúlka, sem gulli rignir yfir o. s. frv.) Alt á þetta við stúlkuna sjálfa, frk. N., og án þess að hafa hugmynd um, segir hún frá eigin æfintýri sínu, að hún var véluð og spjölluð. Sálgreining hennar leiddi að lokum í Ijós,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.