Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 59
iðunn Menning, sem deyr? 53 að mestu. En voru ekki þessar fögru kirkjur samt sem áður bygðar í brennandi trú, í kærleika og guðsótta? Að baki miðaldanna eygjum við fornöldina — hina Srísk-rómversku menningu. í augum margra ber þá öld- una hæst allra. Þar suður við Miðjarðarhafið náði heims- wenningin hámarki sínu, að margra dómi. Einn af dá- endum »klassisku* menningarinnar skrifaði fyrir fám árum þessi orð: »í augum vor (við verðum færri með hverju ári), sem á skólaárunum fengum að vagga oss á rímbylgjum Hómer’s og horfa á purpuralitað hafið gegnum hin fögru grísku ljóð, — í augum vor, sem áttum því láni að fagna að geta notið mælsku Cicerós á frummálinu, stendur fornöldin — hin klassiska fornöld — sem hin sígilda fyrirmynd, er aldrei framar verður náð, — á sama hátt og enginn byggingameistari nútímans getur augum litið meistaraverk Forn-Grikkja án þess að um hann fari hrollur yfir eigin vanmætti sínum*. Hver veit, nema þessir menn hafi á réttu að standa? En grísk-rómverska menningin er engan veginn sú elzta, er við vitum um. Að baki henni grillum við í aðra, enn eldri. Það er menning Assyríumanna og Egypta. Eftir því, sem vitað er, var einnig þar um merkilega menningu að ræða. Þeir kunnu marga furðulega hluti austur þar. Þeir athuguðu gang stjarnanna á himninum og reiknuðu út brautir þeirra. Af því spratt stjörnuspá- fræðin (Astrologi) og ýmsar galdralistir, en einnig stjörnu- fræði, stærðfræði og önnur vísindi. Þeir öfluðu sér þekk- ingar á eilífum lögmálum rúmfræðinnar, ef til vill dýpri þekkingar en prófessorar nútímans. Þeir kunnu að byggja borgarmúra, virki og musteri þann veg, að verkfræð- ■togar nútímans standa mállausir af undrun. Og pýramída og meyljón reistu þeir, sem enginn skilur, hvernig hægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.