Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 60
54 Menning, sem deyr? IÐUNN var að byggja — jafnvel þó gert sé ráð fyrir, að hundruð þúsunda af þrælum hafi unnið að þeim. Enginn skyldi þó ætla, að hér með sé slóðin rakin aftur að uppiökum menningarlifs á jörðu. Að baki alls þessa liggur forneskjan, sem engar sögur fara af og þar sem flest er myrkri hulið. En úr fylgsnum jarðar hefir verið grafið fram eitt og annað, sem gefur grun um firna-fjarlægðir aftur í tímann, — um ókunnar óraleiðir, sem mannkynið hefir lagt að baki sér. Hér er um að ræða menningarskeið, sem eru löngu grafin og gleymd og nú tala aðeins til ímyndunaraflsins — ljós, sem sloknuðu — dásemdir, sem urðu að lúta lögmáli hverf- Ieikans — listir, sem eru löngu týndar og horfnar. Með því er sú hugsun vakin, að menning getur liðið undir lok, afmáðst af jörðinni, horfið, án þess að sjáist örmull eftir. Þetta er hugsun, sem vekur ugg og kvíða. Fátt er mannlegu eðli óljúfara en að beygja sig undir lög- mál gleymskunnar — sætta sig við það, að tíminn þurki út hvert spor og vefji alt í auðnarþögn. En lögmálið sjálft er jafn ósveigjanlegt fyrir því. Menning Assyríu leið undir lok. Við vitum hér um bil hvenær það varð. Borgin Ninive var eydd 606 árum fyrir Krists burð. Skemdarhvöt mannanna og eyði- merkursandurinn hjálpuðust að til þess að grafa hana í djúp gleymskunnar. Svipaða sögu er að segja frá Egyptalandi. En á báð- um þessum stöðum hefir verið grafið og leitað, og duldir fjársjóðir hafa komið í Ijós. Gull hefir fundist og dýrindis steinar. Ekkert er merkilegt við það. Slíkra hluta getur hver auli aflað sér. En þar hafa einnig fundist dásam- leg listaverk, sem hámenning ein getur skapað. En þessi list var týnd og tröllum gefin um þúsundir ára. Menningin mikla, er ól hana, leið undir lok. Máð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.