Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 61
IÐUNN
Menning, sem deyr?
55
myndletur ber nú boð til okkar um vizku Faraóanna.
Við vitum, að hún var víðtæk og djúp. En hún gleymdist
03 hvaif. Var það sandurinn einn, sem bjó henni gröf?
Um flest af þessu höfðu þó einhverjar sagnir geymst.
En svo skeður það einn góðan veðurdag, að menn grafa
íram alveg spánnýja hluli, sem opna alveg nýjar út=ýnir.
Leifar finnast frá menningartímabilum, sem engan óraði
fyrir að hefðu verið til.
Frá kvæðum Hómer’s kannast menn við Trojuborg,
öðru nafni Ilion, sem nú er gersamlega hoifin af yfir-
borði jarðar. Forvilna vísindamenn fýsti að finna borg
bessa og hófu leit mikla. Þeir fundu hana einhversstaðar
f norðveslanverðri Litlu-Asíu. Og þeir fundu ekki eina
borg — heldur níu, hverja upp af annari, eða réltara
sagt, hverja niður af annari. Ein borgin hafði risið, séð
lífið blómgast, — hver veit hve lengi — siðan eyðst
og orpist sandi og leir. Onnur borg hafði svo löngu
seinna verið reist á rústum hinnar gömlu og svo koll
af kolli. Við vitum, að atburðir þeir, er kvæði Hómer’s
segja frá, gerðust einhverntíma aftur í órafyrnsku. En
borg Hómer’s hyggja fornfræðingar að hafi verið sú
þriðja eða fjórða í röðinni — að ofan. Með öðrum orð-
Um: undir hinni æfafornu Trojuborg liggur þá að minsta
kosti fimmfalt lag af rústum frá enn þá eldri borgum,
enn þá eldri menningartímabilum. Hve margar áraþús-
Undir eygjum við þar aftur í tímann?
í þessu sambandi mætti og nefna Páska-eyna, er
liggur langt út í Kyrrahafi, vestur af Suður-Ameríku. Ey
þessi fanst á páskunum árið 1721 og telst nú til suður-
ameríska lýðveldisins Chili. Þar finnast einnig rústir
æfagamallar menningar, sem enginn veit neitt um. Þar
eru voldugar steinstyttur — líklega guðamyndir — alt
að fimm metrum á hæð. Þetta eru einsteinungar, feikna