Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 61
IÐUNN Menning, sem deyr? 55 myndletur ber nú boð til okkar um vizku Faraóanna. Við vitum, að hún var víðtæk og djúp. En hún gleymdist 03 hvaif. Var það sandurinn einn, sem bjó henni gröf? Um flest af þessu höfðu þó einhverjar sagnir geymst. En svo skeður það einn góðan veðurdag, að menn grafa íram alveg spánnýja hluli, sem opna alveg nýjar út=ýnir. Leifar finnast frá menningartímabilum, sem engan óraði fyrir að hefðu verið til. Frá kvæðum Hómer’s kannast menn við Trojuborg, öðru nafni Ilion, sem nú er gersamlega hoifin af yfir- borði jarðar. Forvilna vísindamenn fýsti að finna borg bessa og hófu leit mikla. Þeir fundu hana einhversstaðar f norðveslanverðri Litlu-Asíu. Og þeir fundu ekki eina borg — heldur níu, hverja upp af annari, eða réltara sagt, hverja niður af annari. Ein borgin hafði risið, séð lífið blómgast, — hver veit hve lengi — siðan eyðst og orpist sandi og leir. Onnur borg hafði svo löngu seinna verið reist á rústum hinnar gömlu og svo koll af kolli. Við vitum, að atburðir þeir, er kvæði Hómer’s segja frá, gerðust einhverntíma aftur í órafyrnsku. En borg Hómer’s hyggja fornfræðingar að hafi verið sú þriðja eða fjórða í röðinni — að ofan. Með öðrum orð- Um: undir hinni æfafornu Trojuborg liggur þá að minsta kosti fimmfalt lag af rústum frá enn þá eldri borgum, enn þá eldri menningartímabilum. Hve margar áraþús- Undir eygjum við þar aftur í tímann? í þessu sambandi mætti og nefna Páska-eyna, er liggur langt út í Kyrrahafi, vestur af Suður-Ameríku. Ey þessi fanst á páskunum árið 1721 og telst nú til suður- ameríska lýðveldisins Chili. Þar finnast einnig rústir æfagamallar menningar, sem enginn veit neitt um. Þar eru voldugar steinstyttur — líklega guðamyndir — alt að fimm metrum á hæð. Þetta eru einsteinungar, feikna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.