Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 62
56 Menning, sem deyr? IÐUNK þungir, en eigi að síður hafa þeir sumir verið fluttír mílur vegar frá grjótnámunni. Á eynni finnast einnig steintöflur, alþaktar höggletri, sem enginn maður hefir getað skýrt alt fram á þenna dag. Þarna bíður merkileg gáta, sem óvíst er hvort nokkurntíma verður ráðin. Að lokum mætti nefna sagnirnar um Atlantis — megin- landið mikla, sem á að hafa legið þar, sem nú er At- lantshafið, en síðan sokkið í sæ, Um þenna draum dul- fræðinnar er til heil bókmentagrein, þar sem staðhæft er fullum fetum, að þetta land hafi verið til og saga þess rakin með allmikilli nákvæmni. Það var víðlent og voldugt ríki; þar glöddust menn og hrygðust við lífið, eins og við gerum í dag, strituðu og börðust. Þar döfn- uðu listir og þekking margskonar — dagbjört vísindi og dökk kyngi. í þessu mikla ríki, sem nú Iiggur á botni úthaísins, stóð — segja dulsagnirnar — menningin í fullum blóma fyrir — ekki þúsundum, heldur miljónum ára. III. Sá maður, er á seinni árum hefir tekið úrlausnarefn- ið um menninguna, — hvað hún sé, um uppruna henn- ar og örlög — til rækilegastrar meðferðar, er tvímæla- laust Þjóðverjinn Oswald Spengler. I ritverki sínu »Unter- gang des Abendlandes* (Endalok Aftanlanda) dæmir hann umsvifalaust hina vestrænu menningu nútímans til dauða. Sú skoðun hefir verið alment ríkjandi, að líta beri á veraldarsöguna eins og samfelda þróun, stig af stigi — aftan úr villimensku forneskjunnar fram til æ fjölþættari og auðugri menningar. Afturkippir hafi að vísu orðið á milli, en það raski ekki heildarniðurstöðunni — þeirri. að ferill lífsins hafi verið framvinda. Veraldarsagan verð- ur þá eins og elfur, sem rennur um margvíslegt lands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.