Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 64
58 Menning, sem deyr? IÐUNN rís indverska menningin í þeim hluta landsins, er nefnist Pendsjab; um 1400 f. Kr. kínverska menningin við fljót- ið Hoangho; um 1500 grísk-rómverska menningin við eyjahafið gríska. Menning Araba hefst um 300 f. Kr., Maja-menningin í Suður Ameríku um 100 f. Kr. og loks vestræna menningin (eða Fausl-menningin, eins og Spengler nefnir hana) á 10 öld e. Kr. Spengler telur ekki miðaldirnar sérstakt menningar- tímabil. Miðaldirnar eru öldudalurinn milli tveggja menn- ingarfalda. A fyrra hluta miðalda er grísk rómverska menningin í dauðateygjunum, á síðara hluta þeirra er sú hin nýja menning að rísa. Faust menninguna — eftir »Faust« Goethes — nefnir Spengler þá öldu, er við nú ríðum. Nafnið Evrópu- menning vill hann ekki taka sér í munn. Evrópa er ekkert sögulegt hugtak. Það er yfir höfuð ekkert hug- tak. Það er bjánalegt orð, sem ætti að útiýma. Til Evrópu telst meðal annars Rússland, en Rússland er af öðrum heimi, annari menningu. Og Spengler gerist spá- maður og spáir því, að Rússland eigi í framtíðinni að verða vagga þeirrar menningar, er tekur við, þá er þessa þrýtur. Eins og áður er sagt, vex menningin upp eins og jurt eða tré, að áliti Spenglers. Hvert tré er öðrum óháð, en öll lúta þó sömu Iögum. Þau vaxa og þroskast um skeið, þar til fullum vexti er náð. Svo byrjar hnignunin. Þroskamöguleikarnir eru tæmdir, lífssafinn hættir að streyma. Tréð þornar og feysknar. Fauskurinn kann að standa lengi enn, hár og ógnandi, en lífskrafturinn er þorrinn og fauskurinn fellur að lokum. Svo er það og með menninguna. Við þekkjum feril hennar í öllum aðal- dráttum, vitum, að hún verður að ganga gegnum ákveð- in stig; sömu umskiftin, sömu straumhvörfin endurtaka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.