Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 65
iðunn Menning, sem deyr? 59 sig frá einu menningarskeiði lil annars. Þekkjum við einhvern hluta menningartímabils, má út frá því læra að þekkja — í aðaldráttum — tímabilið alt, með svipuðum haetti og dýrafræðingur getur út frá nokkrum hluta beina- grindar teiknað beinagrindina alla. En af þessu leiðir, að hægt er að sjá fram í tímann, segja fyrir rás við- burðanna í stórum dráttum. Spengler t. lar einnig um árstíðir innan hvers menn- ingartímabils. Á eftir vori kemur sumar, síðan haust og vetur. Meðalaldur hverrar menningar — eða menning- arárið — telur hann að sé hér um bil þúsund ár. Á útlendu máli hefir menning verið táknuð með tveim orðum, sem hafa verið notuð hér um bil jöfnum hönd- um. Það eru orðin: »Kultur« og »Civilisation«. Spengler gerir skarpan greinarmun á þessu tvennu; eftir hans dómi merkja þessi tvö orð engan veginn eitt og hið sama. »Kultur« er gróður, innri vöxtur; þar eru skapandi öfl að verki. »Civilisation« er yfiiborðsgylling, glys, lífvana form. »Kultur« táknar menningu á uppleið og menningu, sem stendur í fullum blóma; »Civilisation« táknar hnign- unina, þegar hið skapandi afl er þorrið og alt tekur að stirðna í dauðum formum. Til þess að tákna hugsun Spenglers mætti ef til vill nefna þetta tvent á íslenzku: grómenning og yfirborðsmenning eða sýndarmenning. Á gróskeiði menningar lifa þjóðirnar hamingjusömu og þroskaríku lífi, í innilegum tengslum við náttúruna og hina móðurlegu jörð. Sálirnar eru ekki sundurtættar af íhygli og efasemdum. Fyrir innsæi skilst samhengi allrar veru, en af þessum skilningi leiðir eðliíegan innri vöxt og samræmdan þroska. Trúin er meginás tilver- unnar; í trúnni hvíla þjóðirnar eins og börn í móður- faðmi, öruggar og áhyggjulausar um ráðgátur líísins. Og upp úr trúargrunninum streymir lind hins skapandi mátt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.