Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 78
72 Flagarinn. IÐUNN bergisdyr Melaníu. Mér kom ekki til hugar í hvílíka hættu ég stofnaði mér með þessu háttalagi. »Hver er þar?«, heyrði ég hana hvísla fyrir innan. »Það er ég«. — Eg kiknaði í knjáliðunum og skalf svo, að ég gat naumast haldið mér uppréttum. Steinhljóð. Eg bað hana að ljúka upp, ég grátbændi eins og hungraður betlari, ég hélt dauðahaldi í hurðarhúninn fjórar eða fimm klukkustundir til enda. En ekkert hljóð var að heyra, enga minstu hreyfingu. Svo þaut ég heim, yfir garða og girðingar, eins og barinn hundur. Eg lá allan daginn í einskonar dvala. Líkamlegar þarfir, svo sem svefn, matur eða drykkur, voru ekki til hjá mér lengur. Næstu nótt endurtóku sig þeir hinir sömu atburðir og nóttina áður. Þar var sá einn munur, að nú grét ég og kveinaði eins og barn alla þá fimm klukkutíma, er ég stóð utan við dyrnar á svefnherberginu hennar. Árangurslaust. Þriðju nóttina var ég samt sem áður enn á ný á vett- vangi. Nú átti ég aðeins um tvo kosti að velja: að kom- ast inn til hennar eða deyja. Og hver getur gert sér í hugarlund, hve forviða ég varð, er hurðin laukst upp um leið og ég tók í húninn? Ég segi ykkur satt — það var hreinasta tilviljun, að hurðin var ólæst, því ég var ekki fyr kominn inn fyrir þröskuldinn en stúlkan reis á fætur. Með hvíslandi málrómi, en í ósveiganlega ströngum tón skipaði hún mér að hafa mig á brolt. Hina síðustu og stærstu hindrun: meyjarstolt hennar og persónuvald — átti ég enn eftir að yfirvinna. Mig furð- aði aðeins á því, að hún skyldi ekki hrópa hástöfum á hjálp. En því ákveðnar lét hún í ljós reiði sína og and- stygð á mér. Hún jós sér út yfir mig, kallaði mig ósvíf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.