Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 92
86 Ur hugarheimum. IÐUNN við útvarp og kvikmyndir. Og svo fáum vér bækur, sem gæla við smekk fjöldans, sem orðinn er spiltur af sæt- indaáti, — bækur, sem blekkja og leiða á villigötur, — bækur, sem töfra fram skrúðgarða fulla af rauðum rós- um hamingjunnar, á tímum, sem stinga oss með þyrnum og þistlum. Þessar bækur geta verið viðfeldnar og skemtilegar, en þær eru ósannar — vegna þess, að enginn raunveruleiki svarar til tálsýna þeirra, er þær bregða upp. Það er þetta, sem eitrar andlega lífið. Skáldrit verð- ur til, þegar listamaður horfist i augu við raunveruleik- ann. Það getur leitt til sigurs eða ósigurs, en eintómt sætabrauð verður það aldrei, og alls ekki þægilegt né skemtilegt. Lífið er áhættuspil, sem gefur leitt til eyðileggingar eða endurreisnar — undarlegt sambland af unaði og kvöl, af hörmungum og fögnuði. Það getur sveiflast milli píslarkvölds og páskamorguns. Svo einfalt og stórt og hátíðlegt er stefnumót mannsins við lífið. Það er hlutverk listarinnar að sýna þetta stefnumót. Það varð að baráttunni milli keisarans og Galileans í hinum myrka leik Ibsens með því nafni; það varð á- reksturinn milli háfleygra draumsjóna og smáborgara- legrar miðlungsmensku í »Adam Homo« Paludan-Miil- ler’s — eða viðureign fórnarlundar eldhugans annars vegar og ferkantaðrar aurahyggju hins vegar, eins og í hinni ódauðlegu skáldsögu Cervantes’ um Don Quijote og Sancho Panza. Það varð að samfundum þeirra Alad- dín’s og Noureddin’s — að viðskiftum Hákonar og Skúla, og þannig mætti lengi telja. Þess konar list er ódauð- leg, því árekstrar þessir hafa í sér fólgið lögmál hinnar eilífu endurtekningar. Slíkar bækur skópu líf, andlegan veruleika. I orðum skáldsins og í viðburðarás frásagn- ar hans endurlifði lesandinn hið innra með sér barátt- una milli keisarans og Galíleans — milli hugsjónanna, sem gáfu lífinu meining og markmið og hversdagsskil- yrðanna, sem brutu í mola og klufu í helftir drauminn, sem fullborinn var fæddur. Það er einkenni sannrar list- ar, að hún lætur oss endurlifa það, er hún fjallar um. Lífið er ekki að finna á blöðum bókarinnar, í orðaleik
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.