Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 98
JÐUNN Bækur 1928. Stutt yfirlit. Árgæzkan 1928 mun lengi í minnum höfð. En hvernig hefir árað í andans heimi? I þessu stutta yfirliti verður leitast við að gera grein fyrir uppskeru ársins af bókmentaakrinum, vöxtum hennar og gæðum, og reynt, eftir því sem föng eru á, að meta verðgildi hennar fyrir nútíð og framtíð. Mat þetta verður að sjálfsögðu ófullkomið á ýmsa lund, og skal það þegar tekið fram, að hér verður ekki minst á allar þær bækur, sem út komu á árinu, vegna þess, að Iðunni hafa ekki verið sendar þær allar, og neyðist hún því til að ganga fram hjá þeim. Þeir bókaútgefendur og rithöfundar, sem kynnu að sakna sinna bóka í yfirliti þessu, verða því að gæta þess, að sökin — ef um sök er að ræða — liggur hjá þeim sjálfum. Um bókmentauppskeruna á árinu má í fám orðum segja, að hún hafi verið í góðu meðallagi að vöxtunum. Allmargar bækur hafa komið út á árinu — furðulega margar,,mun óhætt að segja, með jafn fámennri þjóð og við Islendingar erum. Hitt mun frekar orka tvímæla, hvort uppskeran hafi verið í meðallagi að gæðum. Sann- ast að segja held ég, að því verði varla neitað, að hún hafi verið fremur léleg. Ef borið er saman við árið á undan, sem þó er vafasamt, hvort telja eigi nokkurt veltiár, hygg ég, að vart verði komist að annari niður- stöðu. Árið 1927 færði oss bækur eins og »Sendiherr- ann frá Júpíter* eftir Kamban, »Vefarann mikla frá Kasmír* eftir H. K. Laxness, »Brennumenn« eftir Haga- lín, »Stillur« Jakobs Thorarensens og »Helsingja« Stefáns frá Hvítadal. Þótt sitt hvað megi að bókum þessum finna og hafi líka verið gert, bendir þó engin þeirra á bókmentalegt hallæri. Engin þeirra er fyrir neðan með- allag og flestar miklu ofar. Og það hygg ég sannast, að af uppskeru síðasta árs verði þær bækur tiltölulega fáar, sem standa þessum á sporði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.