Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 8

Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 8
24« Jón Helgason: Kirkjuritið. er þú fj'rst leizt ljós þessa heims. Og eftir margra ára viðkynningu við ])ig og þekkingu á þínum innra manni, þá veit ég' líka, að þú hefir sízt látið undir höfuð leggj- ast, að breyta eftir hinu gamla orði söngvarans: „Ég vil syngja fyrir drotni, þvi að hann liefir gjört vel til mín!“ (Ps. 13, ö). Þú hefir, eins og það er kallað, verði lánsmaður alla æfi, hæði í einkalífi þínu og í starfslifi, og verður það að sjálfsögðu aldrei fullþakkað. En lánið lýtur að hinu ytra; ])að er iiverfult og getur brugðist frá morgni til kvelds. Hitt er því enn meira um vert, að þú hefir einnig verið, ef svo mætti segja, barn bless- unarinnar alla æfi, því að blessunin er eilíf og bverfur aldrei frá þeim, er lært hefir að segja í auðmýkt þakk- láts huga: „Gef eigi oss, drottinn, eigi oss, heldur þínu nafni dýrðina, sakir miskunnar þinnar og trúfesti“. En þegar árnaðaróskin bersl þér til eyrna í dag frá altari drottins: „Drottinn blessi þig og' varðveiti þig! ‘ ekki sem mín persónuleg ósk eingöngu, heldur einn- ig og' umfram alt sem ósk þess safnaðar, sem þú befir boðað lifsins orð í þessu búsi, verið sálusorgari hans og trúnaðarvinur fjölda einstaklinga lians í gleði og í sorg um senn fullan mannsaldur, — þá iio-rfir ósk vor og bæn um blessun og varðveizlu drottius þér til handa sérstak- lega fram á leið til ólifðra æfidaga: að þú megir á þeiin verða sömu verndar og blessunar aðnjótandi sem hing- að til í öllu lífi þínu og starfi sem samverkamaður Guðs og umboðsmaður leyndardóma lians, söfnuði Guðs lil sannra sálunota, en honum til lofs og dýrðar, seni kvaddi þig ungan til þjónustustarfsins og nú til vígslu- töku sem biskup i kirkju sinni. En með liliðsjón á þeim vanda, sem fylgir vegsemd hverri, sé þessi árnaðarósk þá líka frand)orin: Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér ndðugur! Með þessari árnaðarósk erum vér á það mint, að sá Guð, sem vér væntum blessunar frá, er ekki nein óþekt vera og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.