Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Æfiágrip. 253 ræði. Tók ég þá það ráð, að fá leyfi til þess að vera hér heima eitt ár og fá Garðstyrkinn geymdan. Skyldi ég þá koma aftur til Hafnar að því ári liðnu og njóta Garðstyrksins aftur eilt ár, en hafa lokið prófi áður en árið væri liðið. Var ég' liér í Reykjavík veturinn 1905—0(5. Vann ég fyrir mér með kenslu, bæði í lieima- húsum og i skólum. Hafði ég kenslu á liendi bæði í Stýrimannaskólanum og í Kvennaskólanum, og las svo, er tími vanst til, þær hækur, er ég hafði flutt með mér lieim. Hauslið 1906 fór ég aftur lil Kaupmannahafnar. Las ég undir embæltispróf, sem ég varð að ljúka þá um vorið. Hefði ég feginn viljað mega vera lengur við nám, en þess var ekki kostur. Lauk ég embættisprófi í guð- fræði við háskólann í Kaupmannahöfn i júní 1907, og voru þá 5 ár liðin frá stúdentsprófi mínu. A námsárum mínum i Kaupmannahöfn kyntist ég ýmsum kirkjunnar mönnum, og því láni átti ég að fagna að fá oft að dvelja á prestssetri á Lálandi; var ég þar bæði í jóla- og sumarleyfum Iijá ágætum prestshjónum, kyntist ég þar hinu blómlegasta safnaðarlífi. Á stúd- entsárum mínum var ég starfandi í K. F. U. M. í Khöfn, og kom það mér að miklum andlegum notum. Að loknu prófi vitjaði ég aftur átthaganna. Sótti ég, er lieim kom, um skólastjórastarf við harna- og ungl- ingaskólann á ísafirði. Var mér veitt það starf af skóla- nefnd og bæjarstjórn ísafjarðar. Fluttist ég til Isafjarð- ar haustið 1907, og gegndi skólastjórastarfi þar i 3 ár. A þeim árum hélt ég uppi barnaguðsþjónustum á ísa- firði og alloft prédikaði ég þar í kirkjunni og naut þar hvatningar og velvildar sóknarprestsins, séra Þorvalds Jónssonar prófasts. Undi ég vel hag mínum á ísafirði. Kvntist ég þar ágætu fólki og var þar í góðri vináttu við samkennara, nemendur og mörg heimili. Árið 1910 sótti ég um annað preslsembættið við dóm- kirkjuna í Reykjavík. Var ég kosinn 26. febr. 1910, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.