Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 17
KirkjuritiS. Æfiágrip. 255 vík. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi licfi ég verið síðastliðin 5 ár. A prestsárum mínum hefi ég nokkurum sinnum farið utan og höfum við hjónin ferðast allmikið um önnur lönd. Arið 1913 ferðaðist ég' um Danmörku og flutti þar fyrirlesjra á ýmsum stöðijm og einnig í Þýzkalandi. Árið Í923 var ég hoðinn á prestastefnu i Danmörku, flutti ég þá fvrirlestra á ýmsum stöðum og prédikaði í mörgum kirkjum. Til Stokkhólms fór ég 1925 og sat alheimskirkjuþingið, er þar var haldið undir forustu Söderbloms erkibiskups. Hefi ég haft mikið gagn og mikla gleði af ferðum þessum. Skal ég nú ljúka þessu æfisögubroti. En frá þessu hefi jeg skýrt, af því að svo er fyrir mig lagt á þessum degi, er ég sökum þeirrar velvildar, sem stéttarbræður mínir hafa sýnt mér, á að taka þá vígslu, sem fyrir- skipuð er.1 Ég þakka biskupnum og prestunum, og ég þakka (ill- um viiium mínum. En lofgjörðinni beini ég lil Droltins, því að hann hefir veitt mér sína náð frá fyrstu stund æfi minnar U1 þessa dags, og því skal æfisagan vera saga um hand- leiðslu Guðs, og máli mínu skal ljúka með hinum lieilögu orðum: „Lofa þú Droltiu, sála míu, og gleym eig'i öllum lians velgerningum. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt livað í mér er, lians heilaga nafn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.