Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 26
264 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. með einhverjum hætti að gjörast þýðandi, svo að það liefir ekki siður átl við um munnlegu erfikenninguna en rituð orð Krisls á aramaisku, að „hver úllagði eins og hann bezt gat“. Hægt og hægt hefir síðan tekið að færast nokkur festa og samhljóðan vfir þýðinguna í hverjum söfnuði, en rík verður hún ekki — og gat ekki orðið — fyr en hún varð færð í letur. Þá kemst á mjög mikið samræmi, að minsta kosti í nokkurum höfuðborg- um kristninnar hverri um sig, eins og Samstofna guð- spjöllin benda ótvírætt til. Sú kvisl erfikenningarinnar, sem fellur um grískmentaða beiminn, er fyr en varir orðin að meginstraumi hennar, og grískan komin í stað aramaiskunnar. Píslarsagan. Munnlega erfikenningin um Krist var flutt við guðs- þjónustur kristinna manna, trúboð og kenslu í kristnum fræðum. Kjarni hennar eða „orðið“ í þrengstu merk- ingu var boðskapurinn um krossinn — um Jjesú kross- festan og upprisinn. Þennan boðskap fluttu kristnir menn öðrum með því að segja þeim píslarsögu Jesú frá því er bann innsetur kvöldmáltíðina og þar lil er konurnar koma að opnu gröfinni og þeim er flutt kveðj- an: Hann er upprisinn og er ekki hér. IJún hefir eðli- lega orðið samfeldari en aðrar frásögur um Jesú, þar sem hún gjörðist á svo skömmum tíma og var eins og hátindur lífs hans. Hún er sennilega fvrsta langa og samfelda sagan, sem sögð hefir verið um Jesú, og kem- ur samhengið skýrt fram í öllum guðspjöllunum. Því ókunnugri sem áheyrendurnir voru þessum atburðum, því nánar þurfti að skýra þeim frá þeim. Stundum hafa ekki verið sagðar nema einstakar sögur, t. d. um Jesú í Getsemane, afneitun Péturs og Jesú fyrir ráðinu Jesú fyrir Pílatusi, krossfestinguna og um það, er Jesús birtist vissum mönnum upprisinn, en oflar munu þó fleiri sögur bafa verið fléttaðar saman og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.