Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 28

Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 28
Ásmundur Giiðmundsson: Kirkjuritið. 266 kyæmlega hver af öðruin. Um suma píslarvoltana er ekkert sagt annað en þetta, en mn aðra eru einnig fá- einar fleiri upplýsingar feldar framan við. Hefir þyí þá verið bætt þar við siðar, sem liægt var að fá að vita um fyrri æfi þeirra. Á líkan hátt mun hafa verið byrj- að á því að rita um æfilok Jesú, og svo hægt og hægl aukist við það, sem menn vissu um líf hans og starf. Markúsarguðspjall ber þess enn ljóst vitni. Tvéir fimtu blutár þess eru um það, er gjörist síðustu dagana í Jerú- salem, en alt efni þess áður er að vissu leyti ekki ann- að en aðdragandi að þeim viðburðum. f>að má rekja, lxvað gjörist á hverjum degi, frá því er Jesús kemur til Jerúsalem frá Jeríkó á pálmasunnudag og þangað til konurnar fara út að gröf hans mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar. Og frá miðaftni á fimtudag lil föstudags- kvölds er unt að fylgjast nákvæmlega með atburðunum eykt eftir eykt. Skilningur á þessu er eill af grundvall- aratriðunum í rannsókn myndunarsögunnar. Af þessum samanburði við Acta martyrorum luifa vís- indqmenn ályktað, að ekki líði meira en áratugur frá þvi er atburðirnir gjörast og þangað lil píslarsagan er færð í letur. Önnur æfiatriði Jesú. Píslarsögu Jesú blutu að fvlgja ýms æfiatriði haixs áður. Þótt þau væru kunn niörgum Gyðingum, þá var ekki svo um heiðna nienn. Slikir órofaþættir tengdu píslarsög- una við þau, að hún varð ekki skilin neixia því aðeins, xxð þau væru rakin að einliverju levti. Eins og menix síðar létu sér ekki nægja frásagnirnar einar um æfilok pislarvottanna, ef amxars var við kostur, þannig vildu nxenn einnig varpa ljósi yfir fyrri æfiatriði Jesú eftir því sem brýn þörf krafði. Lá þá beiixt við að byrja frásögxxixxa á þvi, er Jesús hóf almannastarf sitt. Jóhannes skírari lilaut þá að koma fram við lilið honum og prédikunar lians um

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.