Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 30

Kirkjuritið - 01.07.1937, Page 30
268 Asmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. söfn hægt og hægt í söfnuðunum. Þegar svo söfnuður sendi frá sér trúboða, er ekkert líklegra en að honum yrði fengið slíkt safn í hendur til sluðnings starfi hans. í Mark. eru ýmsir ræðukaflar, og mest alt sameigin- legt efni Matt. og Lúk. er ræður. Svarar það til þeirrai' staðreyndar i frumkristninni, að brýn nauðsvn hvaltí liana skjótt lil þess að safna orðum Jesú. Höf. Mark. hefir þekt slík söfn (shr. t. d. 3, 23; 4, 2; 6, 34; 12,38), þótl hann gangi nokkuð fram hjá þeim og' láti sér nægja að vísa til þeirra. Trúboðarnir hafa stuðst við þau í starfi sínu og fesl í minni eða letur. Páll postuli vitnar Jjráfaldlega til orða Krists, sem kunna að liafa verið í slíkum söfnum (shr. Róm. 12, 14; 1. Ivor. 7, 10; 9, 14; 11, 23 nn; 1. Þess. 4, 16 n.). Svo gjöra einnig höf. Jak. (5, 12), 1. Pét. (4, 8) og Didake (Kenning liinna tólf post- ula*) (1, 3nn). Og í 1. Tím. 6, 3 er lögð áherzla á orð drottins Jesú Krists með þeim hætti, að ætla má, að átt sé við safn af þeim. Þá hafa l'undist smásöfn af orðum Jesú. Þannig fundu enskir vísindamenn fvrir 40 árum slikl safn í sandin- um i Behnesa (Oxyrhynchus) á Egiptalandi. Það er ritað á sefpappírshlað um miðja 2. öld. Þar er raðað saman orðum, sem Jesús hefir sagl við ýms tækifæri. Á undan hverri málsgrein (þær eru 7—8) stendur jafn- an: Jesús segir. Sumar setningarnar minna mjög á orð Jesú í Nýja testamentinu, einkum í Fjallræðunni, en aðrar eru nýjar. T. d. þessar: „Reistu steininn og þú munt finna mig þar, kljúfðu viðinn, og eg er þar". Jesús segir: Eg kom í heiminn og birtist þeim í holdi og fann alla drukna, og engan fann eg þyrstan meðal jieirra, og sál mín líður vegna sona mannanna, því að þeir eru blindir á hjarta“. Sömu vísindamenn fundu á sama stað árið 1904 safn af orðum Jesú, 5 máls- greinar með stuttum inngangi. *) Kristilegt rit frá siðasta áratugi 1. aldar eða fyrri hluta 2.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.